SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Ferðalög

Börn í Gambíu

Keyrði í gegnum þorp útá landi í Gambíu, börnin veifa og kalla og vonast eftir brjóstsykri.


afríkumenn ánægðir með sinn mann

Útum allt í Gambíu, þar sem ég var í síðustu viku, sá ég bregða fyrir myndum af Obama; á bolum, í símum, á plakötum. Fólk þar er hæst ánægt með ,,sinn'' mann. Mikið sjálfsálits boozt. Smile

gambia_2009_232.jpg Myndin tekin í Roots þrælasafninu.

 


mbl.is Obama staðfestir aðgerðaráætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Komin heim frá Noregi

komin í ruglið hér heima...sem engin endir eða lausn virðist vera á fyrir almenning...Frown Vona að einhver fari með mykjudreifara á Alþingi...Devil

En Norge var fínn, áberandi slæm hártíska karla þar...hehe...eldri karlar með mikið hár og yfirvaraskegg og þeir yngri með aðeins of langt hár túperað úti loftið, eru einsog víkingar og tröll. LoL

swedish-dance-bands-023

trollgutt_440316_sm

 

 

Gekk á Preikestolen sem er tæplega 2 tima fjallganga í klaka og snjó... en vá þvílíkt þess virði. Rosa fallegt. norge_046.jpg norge_044.jpg


Preikestolen

800px-Norway_Preikestolen   verð þarna bráðum. Er í Noregi fyrir utan Stavanger.

Mig langar til Írlands

Hitti í dag af tilviljun mann sem er á leið í heimsreisu og ætlar að byrja á Íslandi. Hann ætlar að skrifa bók í leiðinni og spyrja fólk m.a. hvert það langi að fara. Ég sagði Írland, hef langað þangað lengi. Sérstaklega þegar maður sér svona myndir: Dunluce castle

 - héðanireland51                     Hlýt að hafa búið þarna í fyrra lífi. Hálf dáleiðist við að horfa á þessa mynd


NY í gær

eyddi deginum þar áður en ég flaug aftur ,,heim''.  Gekk í a.m.k. 7 tíma og fæturnir létu fljótt undan, þurfti því að kaupa innlegg í skóna, blöðruplástra og vöðvagel...var s.s. í frekar lélegum gönguskóm.

Nokkrar myndir:

 47b8db26b3127ccea81897ebab0b00000025100AaNWrNy2buGMA 47b8db26b3127ccea81897c02a1000000025100AaNWrNy2buGMA 47b8db26b3127ccea818978a2a5a00000026100AaNWrNy2buGMA47b8db26b3127ccea8189440eb3900000026100AaNWrNy2buGMA47b8db26b3127ccea81897edab0d00000026100AaNWrNy2buGMA47b8db26b3127ccea81897ddab3d00000026100AaNWrNy2buGMA  47b8db26b3127ccea81894376a7e00000026100AaNWrNy2buGMA


NY á morgun

MargaretBourkeWhiteþá er fríið senn á enda hér og tími til að fara aftur vestur um haf. Fer fyrst til NY sem verður fínt.

Þetta er ljósmynd af ljósmyndaranum Margaret Bourke White þar sem hún er að mynda af Chrysler byggingunni í NY.  Sjá myndir hennar hér.

13802


Ostel

skemmtilegt gistiheimili i Berlín í gamla kommúnistastílnum. Nóttin er á um 1.000 kr.

page7_2_1 page11_1_1

Ostel, a new budget hotel with Communist-style, retro decor and furnishings, has recently opened in a former East German housing block in the Berlin Mitte district. Each guest room is bright and unique with names like Stasi Suite and Pioneer Camp, outfitted with hand-selected Communist-era pieces and tastefully appropriate fabrics, wallpapers, bedding, and accessories. 


Charleston í gær

Feiti köttur í tehúsinu, talaði mikið við mig.

47b8dc39b3127cceb515ec6b38e400000026100AaNWrNy2buGMA 47b8dc39b3127cceb515ec6cb9d300000025100AaNWrNy2buGMA 47b8dc39b3127cceb515ec6938e600000026100AaNWrNy2buGMA


á ferðalagi

061117_charleston_vmed_4p.wideckeyrði til Charleston í Suður Karólínu í dag. Þetta er gamall coloníu-bær og mjög flottur með mikið af flottum veitingastöðum og slíku. Líst mjög vel á þetta. Ætla að vera hér í 2 nætur.

Þetta er svo ólíkt því þar sem ég bý. Minnir mig á Barcelona. Frábært að vita af þessu, hér vildi ég koma hverja helgi.  Hér er fólkið öðruvísi, smart og bara allt annað andrúmsloft. 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband