Færsluflokkur: Menning og listir
17.1.2007 | 08:36
Viltu kasta upp?
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.1.2007 | 22:38
Til umhugsunar
Anything that is too stupid to be spoken is sung.
- Voltaire
Spurning að fara bara að syngja það sem að manni finnst asnalegt að segja??
Death, so called, is a thing which makes men weep, And yet a third of life is passed in sleep.
- Lord Byron
If you always do what interests you, at least one person is pleased.
- Katharine Hepburn
Until you're ready to look foolish, you'll never have the possibility of being great.
-Cher
A bird doesn't sing because it has an answer; it sings because it has a song.
-Maya Angelou
Take rest; a field that has rested gives a bountiful crop.
-Ovid
Menning og listir | Breytt 17.1.2007 kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2007 | 21:14
Photoshop
dæmi:
Eitthvað til að spá í áður en maður lætur selja sér andlitskrem á 6.000 kr.
Eftir Christiane Beaulieu.
Læt fylgja með grein The Independent um að ódýrari hrukkukrem séu jafnvel betri en dýr. En samt er árangurinn aðeins sjáanlegur í smásjá...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.1.2007 | 17:02
Veggskraut
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2007 | 16:39
Venus ofl.
30.12.2006 | 11:11
Gleðilegt nýtt ár!
á nokkrum tungum:
Arabíska: Kul 'aam u antum salimoun
Kínverska: Chu Shen Tan
Pólska: Szczesliwego Nowego Roku
Portúgalska: Feliz Ano Novo
Rússneska: S Novim Godom
Tyrkneska: Yeni Yiliniz Kutlu Olsun
Filipseysku...: Maligayang Bagong Taon
Óskum nýjum íslendingum, innflytjendum, nýbúum gleðilegs nýs árs hér á klakanum.
Menning og listir | Breytt 31.12.2006 kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2006 | 12:36
Garðlist
25.12.2006 | 10:33
listaverk
7.12.2006 | 20:38
nýjasta tíska
nærbuxur:
einsog hárin...
28.11.2006 | 22:37
7 undur veraldar
nú stendur yfir kosning á nýjum 7 undrum veraldar með það að markmiði m.a. að halda þeim betur við. Allir geta kosið fram á mitt næsta ár.
Sjá new7wonders
Menning og listir | Breytt 29.11.2006 kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)