Færsluflokkur: Menning og listir
16.2.2007 | 09:10
Hamingjupillan
það er sannað að ólyfjan/gerfilyf eða placebo virkar á fólk, eins bara það að gleypa gerfilyf virkar því það sendir heilanum skilaboð um að nú sé komin lækning.
Af síðu Havidol:
HAVIDOL is for the treatment of Dysphoric Social Attention Consumption Deficit Anxiety Disorder (DSACDAD). It is the only known medication available for this newly recognized disorder.
Annars er þetta sniðugur gjörningur því lyfjafyrirtækin beita ýmsum brögðum til að selja enda mikið í húfi, þau græða mest allra. Sjá mynd.
Þegar mikið er ekki nóg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.2.2007 | 15:33
Álafosskvosin
.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2007 | 09:24
...
10.2.2007 | 17:15
meira af Anne Taintor
7.2.2007 | 20:18
Victor Hugo
- (1802 - 1885), skáld og svo margt fleira. Skrifaði Vesalingana og Hringjarinn frá Notre Dame. Hér eru nokkrar tilvitnanir í hann en erfitt var að velja því þetta er allt svo flott hjá honum:
-
To die is nothing; but it is terrible not to live. Les Miserables
An invasion of armies can be resisted, but not an idea whose time has come. - 'Histoire d'un crime,' 1852
Work is the law of life, and to reject it as boredom is to submit to it as torment. - Les Miserables
Adversity makes men, and prosperity makes monsters.
Certain thoughts are prayers. There are moments when, whatever be the attitude of the body, the soul is on its knees.
Common sense is in spite of, not as the result of education.
- There is always more misery among the lower classes than there is humanity in the higher. - Les
-
- Life's greatest happiness is to be convinced we are loved. - Les Miserables, 1862
-
- Have courage for the great sorrows of life and patience for the small ones; and when you have laboriously accomplished your daily task, go to sleep in peace. God is awake.
- Miserables, 1862
Emergencies have always been necessary to progress. It was darkness which produced the lamp. It was fog that produced the compass. It was hunger that drove us to exploration. And it took a depression to teach us the real value of a job.
The quantity of civilization is measured by the quality of imagination. - Les Miserables
Have no fear of robbers or murderers. They are external dangers, petty dangers. We should fear ourselves. Prejudices are the real robbers; vices the real murders. The great dangers are within us. Why worry about what threatens our heads or purses? Let us think instead of what threatens our souls.
Menning og listir | Breytt 8.2.2007 kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.2.2007 | 19:54
Speki
- If my hands are fully occupied in holding on to something, I can neither give nor receive.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2007 | 00:01
kvenlíkaminn
svona eiga konur að vera. Auglýsingar í gegnum tíðina:
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2007 | 10:10
Fegurðin kemur innan frá
The perception of beauty is a moral test.
-Henry David Thoreau
Eigum við ekki bara að snúa okkur að (öðruvísi)barnafegurðarsamkeppnum? Eins og Miss Universal royalty í USA
Höfðar mál fyrir að vera sviptur fegurðartitli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2007 | 20:52
ýmislegt
kúl heitipottur sem hitaður er upp með eldiviði.
svo loks þykjustu-framhjálds-sett fyrir þá sem það vilja, þ.e.a.s. þykjast vera að halda framhjá og vilja að makinn sjái ummerki... Hinir sem eru að halda framhjá halda bara áfram að reyna að fela það...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.1.2007 | 23:29
list
skjöldur indíana í Norður Dakóta frá um 1850. Á hann er málaður verndarengill eigandans, nautið, sem á að hafa opinberast honum svona við föstur og bænir.
af Nelson Atkins museum of art.