SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Bækur

Borða, biðja, elska.

Eat, pray, love er bók skrifuð af Elizabeth Gilbert. Sá brot af viðtali við hana hjá Opruh í gær og leist vel á. Hér er aðferð sem er örruglega góð, en hún segist hafa notað til að ná betra jafnvægi með sjálfa sig.

epl_oprah_main_161x345Liz began her journey with prayer. "I had no experience. But I just said to God, 'I need your help. I don't know what to do. Please tell me what to do.' And the decision I was struggling with was, Do I stay in this marriage? Do I leave this marriage?"

To help find the answer, Liz began keeping a journal where she would ask herself deeper questions as if she were her own friend. "I was going to write myself everything I've always wanted somebody to say to me when I'm in my deepest despair," she says.

"I would write I am in so much trouble. I need you. And there it would be—I would write back, I am here. What do you need? You know. Tell me. I love you. What do you need?"

Liz says she does not know where the voice came from but says, "I know that it came through me but it was not entirely me. As long as you believe on it and lean on it and listen to it, I'm not sure that it does matter. It's just there when you need it."

Sjá meira um viðtalið hér.


áhugaverð bók

Here if you need me eftir Kate Braestrup sem er chaplain með leitarsveitum í skógunum í Maine.  Þar sem ég er að læra þetta fag þá er þetta áhugaverð bók og það sem ég hef lesið úr henni er mjög fallegt og hrífandi. Hún missti manninn sinn í bílslysi fyrir nokkrum árum og ákvað þá að verða prestur í Unitarian-Universalist kirkjunni. here-if-you-need-me

Stunned and grieving, Kate decided to continue her husband's dream and became a minister herself. And in that capacity she found a most unusual mission: serving as the minister on search and rescue missions in the Maine woods, giving comfort to people whose loved ones are missing, and to the wardens who sometimes have to deal with awful outcomes. Whether she is with the parents of a 6-year-old girl who had wandered into the woods, with wardens as they search for a snowmobile rider trapped under the ice, or assisting a man whose sister left an infant seat and a suicide note in her car by the side of the road, Braestrup provides solace, understanding, and spiritual guidance when it's needed most.

Alert to comic detail even in grisly circumstances (bears, for example, like to play ball with human skulls), she tells stories of lost children, a suicide, drunken accidents and a murder, always with compassion and a concern for the big questions inescapably provoked by tragic events. "Why did Dad die?" her children ask, and her response describes not only her theology but also her reason for being a chaplain: "Nowhere in scripture does it say 'God is a car accident' or 'God is death.' God is justice and kindness, mercy, and always-always-love. So if you want to know where God is in this or in anything, look for love." (af Barnes and Nobles)


Secret life of bees

secret-life-cover-sm  

Tegar eg flaug ut keypti eg bokina The Secret Life of Bees tví hun á ad gerast i Suður Karolinu og eg var a leid til Norður Karolinu.  Bokin var bestseller og hofundurinn er Sue Monk Kidd og tegar eg kom ut segir konan sem eg by hja ad hofundurinn se goð vinkona vinkonu hennar. Litill heimur.

Bokin er goð, eg mæli med henni, fjallar um uppvoxt stelpu i Suðurrikjunum um 1960, fyrst helt eg ad artalið vaeri prentvilla tvi kyntattahatrið var otrulegt þarna ennþa þessi ar.


Veröld ný og góð

"Alpha children wear grey. They work much harder than we do, because they're so frightfully clever. I'm awfully glad I'm a Beta, because I don't work so hard. And then we are much better than the Gammas and Deltas. Gammas are stupid. They all wear green, and Delta children wear khaki. Oh no, I don't want to play with Delta children. And Epsilons are still worse. They're too stupid to be able to read or write. Besides they wear black, which is such a beastly colour. I'm so glad I'm a Beta."

- Sleep-teaching, Chapter 2. Aldous Huxley.


Miss Havisham

2 er karakter úr sögu Dickens, Great Expectations. Ég byrjaði á þessari bók í vetur en hætti fljótlega og missti þar af leiðandi af Miss Havisham sem er ansi magnaður karakter. En hún var rík kona sem var skilin eftir við altarið af manni sem var bara að nota hana og við það ákveður hún að stoppa tímann. Eftir þetta fer hún aldrei úr brúðarkjólnum, lokar sig inni og hittir örfáa, og leyfir brúðartertunni að rotna inni hjá sér. Hún er biturleikinn holdi klæddur. Svo ættleiðir hún dóttur sem hún ætlar að nota til að ná sér niðri á karlmönnum.

Ég ætla nú ekki að segja frá öllu en Miss Havisham er víst byggð á raunverulegri manneskju sem að Dickens var sagt frá. Þetta er ansi magnað og öfgafullt en um leið þekkir maður þessa tilhneigingu hjá fólki að verða biturt og stopp í einhverjum ömurlegum aðstæðum og spóla svo bara í gamla farinu það sem eftir er. Er líka kallað að nurture the wound/pain. Með þessu er þeim sem særði viðkomandi gefið ævarandi vald yfir manneskjunni. Kill Bill er svo álíka, bara meira extrovert.

 

- Hér til vinstri er svo lítil könnun. 


Klám fyrir konur.

12372823Út er komin bókin Porn for women útgefendur eru The Cambridge Women's Pornography Cooperative. 98 síður af flottum körlum. 

Prepare to enter a fantasy world. A world where clothes get folded just so, delicious dinners await, and flatulence is just not that funny. Give the fairer sex what they really want beautiful PG photos of hunky men cooking, listening, asking for directions, accompanied by steamy captions: "I love a clean house!" or "As long as I have two legs to walk on, you'll never take out the trash." Now this is porn that will leave women begging for more!  

Spurning hvort að hér sé klám skilgreint sem fantasía eða raunveruleikinn? Er það aðeins fantasía margra kvenna að sjá karlinn fyrir sér vinna heimilisverk eða kannski bara raunveruleiki sem fær þær til?? Niðurstöður víðamikilla kannana bentu víst til að konum finnist karlar sem vinna heimilisverk mjög sexy. Mér finnst það bara fyrst og fremst sjálfsagt í sjálfu sér að þeir sinni heimilisstörfum.

NB karlarnir eru allir fullklæddir.


fleyg orð

Oscars Wilde0035-surrealism-16

- A poet can survive everything but a misprint.

- A true friend stabs you in the front.

- Always forgive your enemies - nothing annoys them so much.

- Arguments are extremely vulgar, for everyone in good society holds exactly the same opinion.

- Every saint has a past and every sinner has a future.

- I always pass on good advice. It is the only thing to do with it. It is never of any use to oneself.

 

Málverk e.Igor Lysenko



 


Bóklestur

Nú er ég að lesa þrjár bækur í einu, þær eru: 0747566534

a. Kite runner e. Khaled Hosseini. Þetta er fyrsta bók hans og fjallar um afgana sem elst upp í Kabúl um miðja síðustu öld. Mjög góð bók að mínu mati sem og annara, en hún var númer 1. í Ameríku.

b. Sendiherrann e. Braga Ólafsson. Hún er ágæt en frekar leiðinlegir karakterar í henni. 3877

 

c.  Upp á sigurhæðir – saga Matthíasar Jochumssonar e. Þórunni Valdimarsdóttur. Hún er líka ágæt en það hlýtur að vera erfitt að púsla saman ævi löngu látins manns, en annars ágætis íslandssaga.
                                1064


Vintage

þessi baðherbergi minna mig á bækur sem maður las sem krakki. Þar var stíllinn oft þessi. Ég fæ næstum gubbu af að horfa á þetta...

vintage-bathroom

 

 

flickr er svo vintage barnabókasíða

by the way Sindy baðherbergi: 126973717_b0f09bf0d7_m


Jól í Wales

Æðisleg jólasaga eftir Dylan Thomas frá 1955, lesin hér af honum sjálfum.

1873%20harpers%20weekly

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband