Færsluflokkur: Vísindi og fræði
30.12.2006 | 19:35
Kynjagreinirinn
hér er nýjasta nýtt, vefsíða sem les texta og segir þér hvor kyns skrifarinn sem þar inn skrifar er. Try it, skrifaðu c.2 setningar. Við prufuðum þetta 3 og þetta stóðst.
Hvernig ætli kynskiptingar komi út í þessu?
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.12.2006 | 19:22
Þá vitum við það
húsverk draga úr líkum á brjóstakrabbameini... right, hver fann þetta út?? Nenni ekki einu sinni að lesa alla þessa grein en þið megið það hér á bbc.news.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.12.2006 | 14:10
Nýjustu rannsóknir
Konur reyna að sannfæra karla sína um að barn þeirra líkist karlinum til að auka líkurnar á því að þeir sjái um barnið. Því karlmenn eru svo hræddir innst inni að barnið sé ekki þeirra að konur reyna að róa þá með þessu. Í könnun sögðu 100% kvennanna að barnið væri líkt föðurnum en aðeins 83% karlanna sagði það líkjast móðurinni, óháðir álitsgjafar álitu barnið aðeins líkjast föður í 40% tilvika.
Tékkið á þessu við næstu móður.
Sjá meira á Guardian
Ýmsar fleiri tölulegar upplýsingar má sjá á þessu bloggi.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.11.2006 | 15:42
Dýr í móðurkviði
16.11.2006 | 21:06
Dýpsta sundlaug í heimi
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2006 | 16:43
samkynhneigð dýra
Ricky Cervais er með ansi fræðandi fyrirlestur um þetta efni, sjá hér. Mjög gott.
![]() |
Sýning um samkynhneigð dýra vekur athygli í Ósló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt 20.10.2006 kl. 08:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2006 | 15:33
Dýr í útrýmingarhættu
Merkilegt að sjá þáttinn Dýravini á Skjá einum í síðustu viku þar sem Össur Skarphéðinsson(sjá atriði í blálokin) flaggaði hróðugur ýmsum dýrapörtum á sínu heimili, sem ég gat ekki betur séð en væru á lista CITES um dýr í útrýmingarhættu, t.d. Hvítahákarlshauskúpu, ísbjarnarskinni og skógarbjarnarskinni. Kannski hefur hann leyfi en ég held að fólk sé ekki nógu meðvitað um að þetta er bannað að kaupa. Eins skilst mér að skinn ýmissa dýra í útrýmingarhættu séu seld hér á landi í úrum ofl..
"CITES (the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora) er samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu. Markmið samningsins er að vernda tegundir dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu með því að stjórna alþjóðlegum viðskiptum með þær. Samningurinn gildir um verslun með tegundir eða afurðir um 5.000 dýrategunda og 25.000 plöntutegunda.
Þeir sem hyggjast flytja inn eða út tegundir eða afurðir tegunda sem tilgreindar eru í viðaukum reglugerðar, þurfa að sækja um CITES-leyfi hjá Umhverfisstofnun. Sækja þarf um slík leyfi fyrir alla alþjóðlega verslun svo sem inn- og útflutning heildsala, einkaaðila og einnig fyrir flesta minjagripi úr afurðum þeirra tegunda sem ofangreind reglugerð tekur til. Héðan í frá þarf því t.d. leyfi fyrir innflutningi minjagripa úr fílabeini, hvalbeini, rostungstönnum og ýmsum náttúrulyfjum sem innihalda afurðir CITES tegunda."(af UST.is )
![]() |
Heimilað að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2006 | 19:00
egglos
eflaust mikið til í þessu, maður ætti að fylgjast með þessu sjálfur. Kannski maður bloggi e-ð öðruvísi líka á þeim tíma??
Ykkur til hægðarauka set ég inn tíðarhringskortið sem maður fyllir út og getur þannig líka fylgst með fyrirtíðarspennunni alræmdu. Gott fyrir karla í sambúð líka að punkta hjá sér til að vita hvaðan á sig stendur veðrið.
hægt að kaupa hér.
![]() |
Konur flottari í tauinu og djarfari í klæðaburði við egglos |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2006 | 18:55
Mannslíkaminn
20.9.2006 | 09:33
Kynjafræði
Fór á Vísindakaffi í gærkvöldi þar sem umræðuefnið var: Heimspeki Hansspeki? Hvers kyns vísindi? Að ræða vísindin ekki eingöngu á mannamáli heldur líka frá hinni hliðinni! Þar töluðu Dr. Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands og Dr. Þorgerður Einarsdóttir, dósent í kynjafræði við Háskóla Íslands. Var mjög fínt.
Nú Googlaði ég nokkur starfsheiti til að sjá stöðu kynjamála á vefnum, látum okkur sjá, þetta eru fyrstu myndirnar sem koma upp:
nurse: doctor:
scientist:
teacher: politician:
hmm aðeins ein af fimm er óhefðbundin, dökk kona við vísindastörf.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)