Færsluflokkur: Tónlist
23.7.2008 | 23:25
Andvari
þar sem ég er í þunglyndi mínu yfir missinum á hjólinu... þá kveiki ég á útvarpinu og þetta lag er í spilun á NPR(national public radio); Andvari með Sigur rós
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2008 | 14:08
Vá!
Einn mesti fiðlusnillingur Bandaríkjanna, Joshua Bell, spilar meistaraverk á járnbrautarstöð í D.C. og aðeins 7 manns stöldruðu við í smá stund til að hlusta þær 45 mín. sem hann spilaði.
Tilraun á vegum Washington Post. Sumir voru stoppaðir eftir á og mundu þá ekki eftir að hafa heyrt tónlist...stundum er maður of niðursokkinn í sjálfan sig að maður sér ekki hvað lífið er flott.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2008 | 21:35
Björk - Wanderlust
nýja 3-D videoið. EKki bestu gæðin hér á youtube videoinu, en flott lag og video.
I am leaving this harbour
Giving urban a farewell
Its habitants seem too keen on god
I cannot stomach their rights and wrong
I have lost my origin
And i don't want to find it again
Rather sailing into nature's laws
And be held by ocean's paws
Wanderlust!
Relentlessly craving wanderlust
Peel off the layers
Until you get to the core
Did i imagine it would be like this
Was it something like this i wished for
Or will i want more?
Lust for comfort
Suffocates the soul
This relentless
Restlessness
Liberates me
Sets me free
I feel at home whenever
The unknown surrounds me
I receive its embrace
Aboard my floating house
Wanderlust!
Relentlessly craving wanderlust
Peel off the layers
Until you get to the core
Did i imagine it would be like this
Was it something like this i wished for
Or will i want more?
Wanderlust!
From island to island
Wanderlust!
United in movement
Wonderful!
I enjoy it with you
Wanderlust!
Wanderlust!
Can you spot a pattern?
Relentlessly restless
Restless relentlessly
Restless relentlessly
Can you spot a pattern?
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2008 | 20:50
Michael McDonald
gleymir alltaf ad thau eru haett saman...hun er engill nuna...en allt er gott sem endar vel, hann hittir classy gellu i lokin. I keep forgetting:
Tónlist | Breytt 10.3.2008 kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2008 | 19:50
Seven drunken nights
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 04:30
Love you inside out
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 00:05
flott lag
var að heyra þetta...eflaust allir búnir að heyra þetta heima.. Er þetta úr bíómynd?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.12.2007 | 22:48
frændur okkar Færeyingar
hressandi myndband frá Færeyjum við flott lag...
...
Tónlist | Breytt 9.12.2007 kl. 02:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.12.2007 | 13:51
The Barn Raisers
eftir bíóið fórum við á tonleika á bar með bluegrass sveitinni The Barn Raisers(myspace síðan). Ansi gott tríó og vinsælt hér.
Fengum okkur með bjórnum risa Pretzel, nýsteikta og heita, sem maður dýfir svo í sinnep...sérstakt en gott.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)