Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
30.12.2006 | 11:29
Janúar
Nú nálgast mánuðurinn nefndur eftir rómverska guðinum Janusi sem gat horft bæði fram og aftur. Hann er einnig guð dyra og hliða sem og upphafs og endis.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2006 | 15:37
Góð jólahugvekja
eftir Ellert B schram í Fréttablaðinu í dag.
"Ég held nefnilega að styrkur trúarinnar sé fólginn í veikleika hennar. Hún getur ekkert sannað, hún getur engum atburðum breytt, hún getur ekkert annað gert en að falla á hné niður og játa sig sigraða gagnvart almættinu."
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2006 | 15:38
Inbox Guðs
gæti litið svona út:
góður þessi frá JC.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.11.2006 | 09:48
Gefið II
samkvæmt The Message, sem er biblían þýdd af Eugene H. Peterson á einkar lipru máli. Gefur nýja sýn á textann og lífið. Hér eru sömu vers og neðar í blogginu mínu.
Matthew 6:14: "In prayer there is a connection between what God does and what you do. You can't get forgiveness from God, for instance, without also forgiving others. If you refuse to do your part, you cut yourself off from God's part.
Matthew 7:6: "Don't be flip with the sacred. Banter and silliness give no honor to God. Don't reduce holy mysteries to slogans. In trying to be relevant, you're only being cute and inviting sacrilege.
Luke 6:38: Give away your life; you'll find life given back, but not merely given backgiven back with bonus and blessing. Giving, not getting, is the way. Generosity begets generosity."
Luke 12:33: "Be generous. Give to the poor. Get yourselves a bank that can't go bankrupt, a bank in heaven far from bankrobbers, safe from embezzlers, a bank you can bank on. It's obvious, isn't it? The place where your treasure is, is the place you will most want to be, and end up being.
2 Corinthians 1:22: God affirms us, making us a sure thing in Christ, putting his Yes within us. By his Spirit he has stamped us with his eternal pledgea sure beginning of what he is destined to complete.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.11.2006 | 23:00
Biblían á 10 sekúndum
BBC er með góða síðu þar sem farið er yfir helstu trúarbrögð heims og í kristna-horninu er m.a. úrslit úr samkeppni um að segja frá innihaldi Biblíunnar í sem fæstum orðum, hér eru nokkur dæmi:
God's to do list, remembering he can see the future. Found on stone post it note.
Make in seven days
Kick Adam out of Eden
Tell Jews made it
Flood it
Try again.
No good. Send son
Son sent back
Try again.
Wait a few years
Give up
Send horsemen.
THE END
Dave Nicholson, Windsor, Berks
God created the World.
Even his own people kept messing it up.
He sent his Son to sort it out.
Christians don't behave as if they really believe it
So one day he's coming again
(allegedly)Adrian Faiers, Chelmsford
bible haiku
an eye for an eye
father, son and holy ghost
turn the other cheekAndrew Brown (Leeds)
The lights came on,
we could see the rules,
but being lost,
we behaved as fools;
He came to save us,
died on the cross,
will we learn,
or are we lost?James Barabas
Trúmál og siðferði | Breytt 27.11.2006 kl. 08:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2006 | 19:45
Gefið!
Það eru að koma jól.
Matteusarguðspjall 6:14
Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður.
Matteusarguðspjall 7:6
Gefið ekki hundum það sem heilagt er, og kastið eigi perlum yðar fyrir svín. Þau mundu troða þær undir fótum, og þeir snúa sér við og rífa yður í sig.
Matteusarguðspjall 13:12
Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur.
Lúkasarguðspjall 6:38
Gefið, og yður mun gefið verða. Góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur mun lagður í skaut yðar. Því með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða.
Lúkasarguðspjall 12:33
Seljið eigur yðar og gefið ölmusu, fáið yður pyngjur, er fyrnast ekki, fjársjóð á himnum, er þrýtur ekki, þar sem þjófur fær eigi í nánd komist né mölur spillt.
Jóhannesarguðspjall 13:15
Ég hef gefið yður eftirdæmi, að þér breytið eins og ég breytti við yður.
2. Korintubréf 1:22
Hann hefur sett innsigli sitt á oss og gefið oss anda sinn sem pant í hjörtum vorum.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2006 | 19:18
Hjálpum þeim - og okkur sjálfum í leiðinni
Sælla er að gefa en þiggja. Sjálf fengum við íslendingar okkar skolpræsi fyrir réttum 100 árum og þá voru það útlendingar sem hjálpuðu okkur með það, nunnurnar.
Af vef Landspítalans:
Landakotsspítali á sér langa og merka sögu. Árið 1896 komu fjórar St. Jósefssystur til Íslands til að sinna sjúkum. St. Jósefsspítali var síðan byggður 1902 m.a. fyrir fé sem safnast hafði í Frakklandi að frumkvæði Jóns Sveinssonar (Nonna). Spítalinn var formlega tekinn í notkun 16. október 1902. Í upphafi voru 40 sjúkrarúm í elstu byggingunni en hún stendur ekki lengur.
Af vef Orkuveitunnar:
1902 Fyrsta holræsið lagt í Reykjavík, frá Landakotsspítala um Ægisgötu til sjávar. Það markaði þáttaskil í umhverfismálum höfuðstaðarins því áður hafði skolp runnið um bæjarlandið í opnum skurðum. Ári síðar var fyrsta íbúðarhús bæjarins tengt sama skolpræsi, Vesturgata 27.
1913 Fyrsta safnræsi höfuðstaðarins varð að veruleika þegar Lækurinn, sem gárungar kölluðu Fúlalæk, var settur í stokk. Hann var þá orðinn stærsta opna skolpræsi höfuðstaðarins því mörg holræsi úr miðbænum lágu í Tjörnina eða Lækinn.
Við skulum því ekki setja okkur á neitt of háan hest í þessum efnum.
Eins með því að sýna samúð þá ræktum við mannlega þáttinn í okkur.
Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar hefst í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2006 | 10:25
Kaupum ekkert þessi jól!
Reynslusaga:
Collect for other families
Our extended family used to exchange names for Christmas. We'd make wish lists for each other to try to cut down on the drudgery of shopping. A few years ago someone got the idea of collecting money for needy families instead of shopping for each other. Usually we give the money to someone that one of our family's knows or has some connection to.
This way of sharing Christmas cheer is much more satisfactory than spending money on each other. The tearful "thank yous" that we have received are better than the "I wonder if I spent as much money as my sister-n-law?" concerns that we used to experience. The generosity is probably exceeded as well.
Bev Short and Reimar Goetzke, Fort Langley, British Columbia
14.11.2006 | 22:51
Hamingjan
hér er 8 vikna hamingju-prógram á vegum ReJesus. Maður fær sendan mail 1x í viku með æfingum í hamingju. Hér fer saman kristni og jákvæð sálfræði. Hægt er að velja um þrjú svið: vinnu, félagslíf eða persónuþroska.
Ég skráði mig og meðal fyrstu verkefna er að skrifa niður í eina viku 2 jákvæða atburði á dag.
Læt fylgja nokkur sannleikskorn um hamingjuna:
Success is getting what you want. Happiness is wanting what you get.
Dale Carnegie
Happiness always looks small while you hold it in your hands, but let it go, and you learn at once how big and precious it is.
Maxim Gorky
The greatest happiness of life is the conviction that we are loved; loved for ourselves, or rather, loved in spite of ourselves.
Victor Hugo
Affection is responsible for nine-tenths of whatever solid and durable happiness there is in our lives.
C. S. Lewis
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2006 | 19:25
Alfa
Ertu að leita að einhverju þarna úti? Tilgangi? Þá er Alpha fyrir þig. Hvet alla til að fara á alpha-námskeið. Hvort sem fólk er trúað eða ekki, er fyrir alla.
uppl. um námskeið hér.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)