SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Satt??

"Christ was created by God and a woman. Man had nothing to do with it."

Guðspjall dagsins

Jésú læknar 10 holdsjúka menn, en bara 1 þakkar fyrir, útlendingurinn. - Lúkas 17.11-19.

 

Ten Lepers Healed
Brian Kershisnik (1962- )
Oil on panel, 1997

 


Sköpunin II

a la Ricky Cervais: video

snilld, 10 mín.


Orð dagsins

góð útlagning á sögunni um hveitið og illgresið í Matteus 13.36-43:

The force of this parable, of the wheat and the weeds, hits us every day. It is about having patience with the persistence of evil in the world. We may face malicious vandalism, like the enemy who sowed weeds in his neighbour's field. In their early stages the weeds looked like wheat, and you could not root up weeds without taking some wheat as well. So too some of the evils we face are dressed up to look respectable. We have to fight evil, but we need not give ourselves ulcers if we find that society remains far from perfect. The final judgment lies with God.

af sacredspace.ie síðu írskra Jesúita munka.


geisp

   spennandi...

mbl.is Ungfrú alheimur krýnd í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mormónatrú

a la South Park, en þeir eru ekki að grínast og þurfa þess ekki, þetta er uppruni mormónatrúarinnar...Þögull sem gröfin


Vatikanið

Stendur ekki einhversstaðar:

,,Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. Safnið yður heldur fjársjóðum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð og þjófar brjótast ekki inn og stela." Saklaus

 

 

jú í Matteusarguðspjalli 6:19-20


mbl.is Safn Vatíkansins ætlar að kaupa fleiri nútímalistaverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæn

sá þetta á vef fangaprests í Ástralíu:

we are all this… and more

off to port phillip maximum security prison this afternoon, to worship with the men there…

we are sinners…  we are not only sinners
we are weak… we are not only weak
we fail… we are not always failures
we have destroyed… also we have loved

you, God, do not limit us to the stories by which the world knows us

you see much more in us than the labels we give ourselves

give us courage to defy all expectations
- especially our own -

and in your love become all of who we are.


áhrifamáttur bænarinnar

flestir þekkja það að biðja á einhvern hátt a.m.k. þegar fokið er í flest skjól. Árið 2004 gerði Gunnjóna Una Guðmundsdóttir ritgerð um Áhrifamátt bænarinnar og er hún birt á vef Kistunnar.is.

Þetta er ansi merkilegt:

,, Í Manitoba háskóla voru þrjú hundruð mýs notaðar til að rannsaka áhrif bæna á bata. Niðurstöðurnar sýndu að sár mýsna sem hlutu heilun og fyrirbænir greru marktækt fyrr en sár mýsna í samanburðarhópunum (Dossey, 1999)."

Einnig er bænin holl fyrir þann sem biður:

,,Mælingar Bensons á breytingum á líkamsstarfsemi þeirra sem hugleiða eða biðja, þar sem fólk þarf minna súrefni, hjartsláttur hægist, blóðþrýstingur lækkar og heilabylgjurnar kyrrast niður í 4–7 rið á sekúndu, gefa vísbendingu um að fólk sem biður reglulega með bænahópum finni fyrir meiri slökun og vellíðan vegna bænaiðkunarinnar en það gerði ella."


Sundföt múslíma kvenna

hér

Þögull sem gröfin


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband