Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.12.2006 | 10:11
Maður ársins er
...hinn fátæki íslendingur... eða hinn nýríki íslendingur...?
![]() |
Maður ársins valinn á Rás 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.12.2006 | 14:05
flestir búa einir
væri gaman að sjá hvernig Ísland er í þessu.
Einsog vinur minn einstæður segir; hann vill frían bjór reglulega því hann fær lítið fyrir útsvarið þar sem hann er barnlaus.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2006 | 19:41
Ha? Sorry, what´s that?
Alltaf verður mér hugsað til Marjorie í Fat fighters(Little Britain) þegar ég afgreiði útlendinga, ég spyr alltaf aftur þegar þau segja eitthvað. En geri það til að vera alveg viss því hreimurinn getur ruglað mann, en reyndar heyri ég alltaf rétt fyrst... svona er þetta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2006 | 22:47
Það sem konur vilja
samkvæmt nýjustu rannsóknum þá er fókusinn í hjónaböndum að færast frá því sem að karlar vilja í maka yfir á það sem konur vilja og það er: flottur rass og heimilisstörf, þ.e.a.s. þær vilja flotta karla sem vaska upp.
Indeed, the sociologist Julie Press recently offered what she called a gynocentric theory of assortative mating, moving the focus from what men now desire in a marriage partner to the evolving preferences of women. What would-be wives may be seeking now, she proposed in The Journal of Marriage and Family, is cute butts and housework that is, a man with an appealing physique and a willingness to wash dishes.
The cleaning hunk fyrir þær sem vilja fá forskot á sæluna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.11.2006 | 09:51
gott framtak
ef þetta næst í gegn. Mætti líka hanna skemmtilegri skilti, t.d. par saman eða jú bara konu. Það er óþolandi hvað margir hér hafa úthrópað þessa hugmynd. Skilur fólk ekki að einhverntímann var tekin ákvörðun um að hafa myndina af kalli og nú er tekin önnur ákvörðun. Svo er býsnast yfir kostnaðinum en við erum jú bara að tala um cirka 5 umferðarljós, er ekki jafnréttisbaráttan meira virði en sá kostnaður?
Það eru til skilti af dýrum og mönnum við vinnu, af hverju verður fólk brjálað ef það á að fara að setja upp skilti af konu?
![]() |
Græn kona í stað karls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2006 | 09:59
Keflavík - dópistabæli?
![]() |
Fjórir handteknir í Keflavík í nótt vegna fíkniefnamáls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2006 | 13:03
nauðgun sem eðlilegur hlutur
talsmaður forsetans segir ,,að Pútín líti [ekki] á nauðgun sem eðlilegan hlut". En hvað segja tölur um sakfellingar í þeim málum í Rússlandi, ætli þær séu jafn lágar og hér?
Í Bandaríkjunum er konu nauðgað á 2 mín. fresti. 16% atvikanna eru tilkynnt. Héðan.
Pútin kyssir dreng á magann...
![]() |
Pútín sakaður um óviðurkvæmilegt grín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.10.2006 kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2006 | 09:36
Myndir frá N-Koreu
ansi súrt, sjá hér. En þeir eru blessunarlega lausir við allar auglýsingar á götunum og margt sem fylgir nútímasamfélögum, sem er bæði gott og slæmt.
Eigandi síðunnar er Artemii Lebedev og hér má sjá þýðingu á athugasemdum hans.
![]() |
Kínverjar senda fulltrúa sinn á fund Kim Jong-il |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2006 | 09:16
á ég að gæta systur minnar?
Óhugnalegt að fullorðnir karlmenn hér á okkar upplýsta landi hafi áhuga á kynlífi með 15 ára barni. En ein slík sorgarsagan enn.
Eins eru orð skólastjórans í þessari frétt athyglisverð þegar hann/hún segir mannkærleikann lítinn hjá mörgum. Veit ekki hvort hann/hún telji kærleikann hafa verið meiri áður eða hvernig hann/hún mælir það, en svona erum við mennirnir víst, oft stutt í illskuna sem sýnir sig á þennan eða hinn veginn. En sem betur fer er okkur viðbjargandi, þökk sé Guði.
1. Mósebók 4:8-10:
Þá sagði Kain við Abel bróður sinn: Göngum út á akurinn! Og er þeir voru á akrinum, réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann.
Þá sagði Drottinn við Kain: Hvar er Abel bróðir þinn? En hann mælti: Það veit ég ekki. Á ég að gæta bróður míns?
Og Drottinn sagði: Hvað hefir þú gjört? Heyr, blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni!
Kain og Abel e. Chagall.
![]() |
Fékk ellefu símtöl á klukkustund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2006 | 17:38
Þitt fyrsta skipti...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)