SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Bloggar

er e-ð fyndið við þetta?

einhverjir hér blogga um þessa frétt í gamansömum tóni. Er e-ð fyndið við það að kona frá Brasilíu, einu fátækasta ríki heims, selji líkama sinn í einu ríkasta landi heims? Hvaða val hafði/hefur þessi kona? Hafa karlar hér, sem kaupa þetta, val? 

Vitna í konu sem ég sá tala um reynslu sína af vændi í Bandaríkjunum í sjónvarpsþætti, henni var ekki skemmt þegar hún talaði við sakfellda vændiskaupendur:

prostitutionAnother speaker was a woman who worked as a street prostitute for 18 years before leaving the street seven years ago. She held back her tears and anger as she spoke to the men.

She told them she was abducted and molested when she was five, became addicted to drugs at 10 and turned her first trick when she was 11.

"Not all of you are bad but the acts that you have chosen - by picking up a prostitute - can be harmful and you don't even know it," she said.

"Any woman who takes money in exchange for sex has got something unhealthy going on in their lives and by you participating in that exchange does not make you a better person," she said. "Something in your life is unhealthy. Try to fix it before you hurt someone you love. Don't fool yourself, you are part of the prostitution problem."

af justice.gov.

 


mbl.is Grunur um að erlendar vændiskonur hafi starfað í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Biblíukort

á netinu. Hér geturðu séð með hjálp Google earth nánast alla staði sem nefndir eru í biblíunni. Kannski ekki Eden þó né helvíti(Hades), nema þið hafið ábendingar.

424608711_3a2c9b9a30_o


Reykingar og hreinn andardráttur

"..smoothened with fresh air..." 

"...softens your taste..."


Sumar og vetur

heima 1125ejsan

gamlar auglýsingar

234280118_14044c3459 það hefur víst gleymst að setja inn hvað karlinn er að hugsa.

krúttskammtur dagsins

af cuteoverload.com

Lífið

"Nobody can go back and start a new beginning, but anyone can start today and make a new ending."

 Maria Robinson

bdaisythanks_xxl
"Life is full of beauty. Notice it. Notice the bumble bee, the small child, and the smiling faces. Smell the rain, and feel the wind. Live your life to the fullest potential, and fight for your dreams."

 Ashley Smith

"Don't ask what the world needs. Ask what makes you come alive, and go do it. Because what the world needs is people who have come alive."

  Howard Thurman

"If you wait to do everything until you're sure it's right, you'll probably never do much of anything."

 Win Borden

 


Varúð

405138781_9bac8be9d3 eflaust sígild viðvörun.

 

She may look clean but pick up´s, "good time" girls, prostitutes, spread syphillis and gonorrhea. 

 

Shocking hvað með karlana??


Góð spurning

dog-costume-hot-dog-baf vísindavefnum :

Af hverju eru alltaf tíu pylsur í pakka en aðeins fimm brauð?

 


sexist auglýsingar

Af hverju eru módel svona mikið liggjandi útum allt? Eru konur svona?

Fleiri fáranlegar auglýsingar hér á mediawatch.com 

og About face
 italy8diesel11


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband