Færsluflokkur: Bloggar
23.3.2007 | 20:56
...
"Sure God created man before woman, but then again you always make a rough draft before creating the final masterpiece."
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.3.2007 | 11:55
ókurteisi viðskiptavina
Nú hef ég unnið í verslun í smá tíma og það er mjög sérstakt að fylgjast með viðskiptavinum, flestir eru kurteisir og fara að settum reglum um röð og slíkt en aðrir, þónokkrir, eru mjög ókurteisir; þykjast ekki þurfa að fara í röð, gjamma frammí þegar maður er að afgreiða, bjóða ekki góðan dag, þakka ekki fyrir, brjálast af minnsta tilefni, standa ofaní þeim kúnna sem er að fá afgreiðslu etc... Afgreiðslufólk er ekki öfundsvert oft á tíðum. En nánast allt ungt fólk er mjög kurteist og gott að afgreiða, það er eldra fólkið sem oft lætur einsog börn.
Vitna hér í Gísla, gamlan skólabróður, sem lýsir þessu vel:
Áður var ég oft óþolinmóður ef ég þurfti að bíða eftir afgreiðslu í búð. En eins skrýtið og það er, þá var ég aldrei jafn óþolinmóður ef ég þurfti að bíða í biðröð í bankanum til dæmis. Það er eins og fólk sætti sig miklu síður við að bíða eftir afgreiðslu í búð, þá vill það bara fá afgreiðslu núna, eða strax. Algengt er að fólk megi alls ekki vera að því að röðin komi að því, heldur gjammar inn í þegar við erum í miðri afgreiðslu, jafnvel að reyna að afgreiða tvo í einu. Ég hef grun um að þetta vandamál sé bundið við höfuðborgarsvæðið, ég á mikið af ættingjum úti á landi og þar kannast þau lítið við þetta stress, rétt eins og á höfuðborgarsvæðinu ríki annað tímabelti. Versta er þegar viðskiptavinurinn lætur fúkyrði og skammir dynja á starfsfólkinu og oftast verða þeir sem minnst mega við því fyrir barðinu á slíkum ósköpum. Það er eins og fólk sigti út þá sem minnstu völdin hafa, kassastarfsfólk sem engu ræður og er kannski með stystan starfsaldur, og hjóli í það. Það finnst mér ósanngjarnt. Auðvitað er sjálfsagt mál að taka við kvörtunum og þeim er alltaf komið á framfæri við rétta aðila. En það er algjör óþarfi að vera með dónaskap og vita tilgangslaust í þokkabót. Kurteisi margborgar sig og það er gott að hafa í huga að við stöndum ekki í verslunarrekstri til þess eins að pirra fólk!
En hefur viðskiptavinurinn ekki alltaf rétt fyrir sér?
Hann hefur rétt á að bera fram óskir og fyrirspurnir og þær eru réttmætar, en verslunarfólk er ekki annars flokks fólk. Framkoma við það á að fylgja sömu kurteisislögmálum og venjulega gilda í samskiptum við aðra. Við reynum að þjónusta alla sem best við getum, en auðvitað verðum við að framfylgja ákveðnum reglum, í verslunarrekstri sem og í umferðinni. Sem betur fer gerist þetta í undantekningartilvikum, en því miður hafa þau oft mjög neikvæð áhrif á starfsmanninn og neikvæð orka safnast fljótlega upp hjá fólki, sérstaklega þegar álagið er mikið, eins og fyrir jólin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.3.2007 | 21:31
Aumingi reynir að nota nauðgunarlyf
Aumingi var staðinn að því að lauma nauðgunarlyfi í drykk konu sem hann var á ,,deiti" með á bar. Barþjónarnir sem voru tvær konur sáu til hans og buðu konunni annan drykk og fóru með hinn á bakvið til sönnunar. Gaurinn var svo tekinn og settur inn. Jej!
Barþjónarnir tveir á myndinni.
"After two female bartenders in San Francisco noticed a man dump white powder into his date's beer, they hatched a plan.
[Bartender Karri] Cormican returned to the table and told [would-be date rapist Joseph] Szlamnik and his date, whom the court identified only as Tatiana K., then 34, that the woman's beer had come from a fermented keg and that they were going to replace it. Cormican brought her a Stella Artois.Cormican carried the adulterated Hefeweizen to Bridgeman-Oxley [the other bartender] and out of sight into a back room. They held it up to the light and saw, unmistakably, a white powder. At a preliminary hearing last summer, Nikolas Lemos, chief forensic toxicologist at the San Francisco medical examiner's office, identified the powder as zalepron, a prescription sleeping drug sold as Sonata.
After seeing the white powder, Bridgeman-Oxley said she "panicked a little bit. We had to figure out a way to keep her away from this man."
So when Tatiana stepped outside for a cigarette, Cormican went out and showed her the "adulterated Hefeweizen," explaining what she had seen. And then:
The [other] bartender rushed outside to tell the two women that while they had been talking, Szlamnik had dropped two pills into the new beer Tatiana had left behind on the table."He did it again," she said.
All three women looked through a window and saw Szlamnik trying to wipe up beer that had foamed over the edge of Tatiana's glass and was fizzing as if there were Alka-Seltzer in it.
In fact, as Dr. Lemos would later testify, the pills were alprazolam, commonly sold as Xanax, a central nervous system depressant prescribed to relieve anxiety. "In combination with alcohol," Lemos testified at the preliminary hearing, the two drugs "are encountered frequently in drug-facilitated sexual assaults ... without giving the victim the chance ... to even realize what's going on."
When they went back inside, Szlamnik -- who last week was sentenced to a year in jail -- told Tatiana they were leaving. To which the two bartenders replied, "Your date's over, mister. She's staying with us."
Meira hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2007 | 20:53
hmmm...
Get ekki að því gert en finnst ég eiga heiðurinn að þessum auglýsingum Spron, eru eins og blogg mitt frá 10.jan. um break up mitt við Kaupthing. Svo birtast þessar auglýsingar mánuði seinna...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2007 | 23:10
Hjálpum Afríku
Ricky Gervais og félagar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2007 | 12:29
álíka og mism.verð á blómum
þ.e.a.s. blómvöndum hvort sem þeir eru ,,venjulegir" eða fyrir brúði. Ég sé ekki í hverju verðmunurinn liggur en ef einhver veit það væri gaman að vita það. Allt virðist rjúka upp í verði ef ,,brúðar"forskeytið er til staðar.
Af blomaval.is, tvö dæmi.
brúðarvöndur, kr. 12.000. Blandaður vöndur, kr. 4.400.
![]() |
Neytendum mismunað eftir kyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.3.2007 | 22:59
Kvót
"I always turn to the sports pages first, which records people's accomplishments. The front page has nothing but man's failures." - Earl Warren
"If you want things to stay as they are, things will have to change" Giuseppe Tomasi di Lampedusa
"True love doesn't come to you, it has to be inside you." Julia Roberts
"If you only do what you know you can do- you never do very much." Tom Krause
"To wish you were someone else is to waste the person you are."
"They may forget what you said, but they will never forget how you made them feel." - Carl W. Buechner quotes
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)