Færsluflokkur: Bloggar
12.4.2007 | 10:50
Kringlan að toppa Smáralind?
asnaleg forsíða á Kringlubæklingnum sem var að koma í hús. Af hverju tóku þeir þetta ekki bara alla leið bara með ,,móðurina" á forsíðunni? Það er ekkert sannfærandi við þessa móður enda eflaust bara 17 ára módel. Nema þetta eigi að vera nýja konan í lífi föðurins.
Eins spyr ég er þetta að kallast á við Smáralindar-forsíðuna?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.4.2007 | 21:21
kynjahlutverkin
Doctor Dan og Nurse Nancy. Þetta var þá, en eimir enn af í dag.
Einkennilegt hvað dúkkan á forsíðu Doctor Dan er nákvæmlega einsog eigandi sinn, stelpan. Konur sem dúkkur syndromið eflaust.
Ég skoðaði að gamni úrvalið á Amazon af svona bókum sem gefnar eru út í dag og fann bæði jafnréttissinnað efni sem og íhaldssamara efni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2007 | 21:04
Nostalgía
Sana-sol...fæst víst ekki lengur hér á landi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.4.2007 | 10:35
kúl
ískapur sem hægt er að klæða upp.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.4.2007 | 14:32
Spánn hannar föt fyrir alvöru konur
what?? Nú á að hætta að hanna föt á beinagrindagínur og mæla þúsundir kvenna til að hanna föt sem virkilega passa.
Gínur verða héðan í frá að vera stærð 38 að minnsta kosti(sjá blogg mitt um stærð gína). Þvílíkt reality check og ég sem er alltaf að ná af mér bara 5 kg og þá ætla ég sko að versla...
Ein af hverjum fimm konum á Spáni er með átröskun. Orsökin segir sálfræðingurinn Enrique Berbel vera ríkidæmi þjóðarinnar sem bjóði uppá meira kaupæði sem kalli á ónánægju með að eiga ekki nóg sem beinist loks að líkamanum sem fólk telur sig geta stjórnað að vild þó það geti ekki stjórnað öðru.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.4.2007 | 11:03
spurning til þín?
Hatrið eða kærleikurinn?
1. How long do you hold on to grudges?
a) A day.
b) A week.
c) A month.
d) A year.
e) A decade.
f) A lifetime.
g) Generations.
2. Rank the following as the best way to resolve differences:
a) Mediation
b) Suicide bombing
c) Unforgiveness
d) Revenge.
e) Forgiveness.
f) Staging demonstrations.
g) Inciting others to hate them as well.
3. Rank The Following According To Level of Offensiveness:
a) Someone insults your religion.
b) Burning your country's flag.
c) Death threats to genocide your entire race.
d) Your embassy being stormed.
e) Bloggers.
f) Free speech advocates.
g) Terrorists.
4. Do you think thinking should be allowed?
a) Yes.
b) No.
c) I'm not allowed to think about thinking.
5. At what point will your anger be quenched?
a) Only when he/she is dead.
b) Only when his/her family is dead.
c) Only when his/her entire race is dead.
d) Only when he/her gets down on his knees and crawls to me begging for forgiveness.
e) Only until I get the entire world to agree with me that I was right.
f) Only if I change.
![]() |
Kærleikurinn sterkari en hatrið og dauðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.4.2007 | 10:50
hringrásir
þessi mynd er ansi góð, tekin hjá honum Nico bloggara í Ameríku. Er um það að gefast ekki upp og falla ekki í lært hjálparleysi sem margar rannsóknir sýna að fólk og hundar(var prófað á þeim, ljót tilraun að mínu mati) falla í eftir nokkur mistök eða gagnslausar tilraunir. Þá bara gefst fólk upp og lætur valta yfir sig. Þannig að alltaf að reyna aftur!
Nico orðar þetta svo:
One of the problems in life that we get into is the vicious cycle of depression.
The problem with the cycle is this, you are unsuccessful, you get depressed. Because you are depressed you don't attempt to reach your goals fully. And because of that, you get poor results. And the cycle continues.
Conversely, the virtuous cycle is one where success breeds success. You attempt something, you are successful, you become more confident, and your next effort is easier, you do better, you do it more enthusiastically, there will be people who will even help you. Because of that, you get even more success!
So what do we do if we're stuck in the vicious cycle?
The magic word is: "Perhaps".
Set small goals for yourself, and then say, "perhaps if I do this", "perhaps if I try it differently" by doing so you will be getting yourself into the virtuous cycle.
Don't give up. Your faith will reward you. Hope and faith work together.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2007 | 19:31
Barnaníðsferðamennska
Air France sýnir þessa auglýsingu á ferðum sínum. Varar menn við því að kaupa ,,kynlíf" af börnum erlendis. Flott auglýsing hjá þeim. Þetta er nú raunveruleikinn og menn hér á landi gera þetta líka. Gleymi því ekki þegar ég sá cirka 12 ára stelpur standa fyrir utan helstu hótel Havana á Kúbu, bíðandi eftir kúnna.
About 2 million children worldwide are under 18 and enslaved in the sex trade. Child prostitution is a crime. Support businesses fighting child sex tourism. Visit www.thecode.org to learn more.
Hotel chains like Carlson (owner of Radisson) and Accor (owner of Sofitel, Novitel, Motel 6 etc), European airlines like Air France, and travel agencies all over the world have signed on to a 6 point plan to fight child prostitution. There are many myths: that sex tourists are helping the children earn money, that it is legal and acceptable in other countries, and that children are less likely to have HIV. ALL are myths. Child prostitution is illegal, prosecutable (and they are prosecuting) no matter where you commit this crime, and it is a physically and mentally torturous life for the child. When you travel, please patronize companies who are helping to fight this sick and brutal crime. There is a list of companies at www.thecode.org.
NBC gerði heimildar mynd um barnakynlífsþrælkun og þetta brot sýnir hræðilegan raunveruleikann. varúð þetta er ekki fyrir alla að sjá.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2007 | 19:19
smælingjarnir
ég get ekki annað en brostið í guðfræðilegt mood yfir svona viðbjóði:
Og ef auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér eineygðum inn að ganga til lífsins en hafa bæði augu og verða kastað í eldsvítið.
Varist að forsmá nokkurn þessara smælingja. Ég segi yður, að englar þeirra á himnum sjá jafnan auglit míns himneska föður. - Matteusarguðspjall 18.9-10
Í svona tilvikum get ég meira en vel fallist á tilvist helvítis. Þessar ólánsömu konur lifa það núna en ,,viðskiptavinirnir" eiga það eflaust eftir...??
Eftirfarandi auglýsing lýsir öllum ,,glansinum" af því að selja sig...
![]() |
Mansalshringur upprættur á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)