Færsluflokkur: Bloggar
17.4.2007 | 13:55
Mynda-dagblað fyrir konur
Ekki drepa hann úr leiðindum með því að tala um það sem einhver kelling sagði útí búð, fylgstu með fréttunum og ræddu við hann um hluti sem hann hefur áhuga á.
Daily Sketch - mynda-dagblaðið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 10:39
kynin horfa ólíkt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2007 | 10:00
Flugbúningar
hér er síða með búningum margra flugfélaga í gegnum tíðina. Icelandair er þarna að meira að segja.
Áður hef ég bent á búninga hjúkrunarfólks(kvenna).
Bloggar | Breytt 19.4.2007 kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2007 | 19:12
Karlrembuauglýsingar
Textinn er svakalegur.
,,karlmenn eru betri en konur" stærri auglýsing.
Svo bölsótast fólk útí feminista...en svona var þetta nú bara fyrir nokkrum árum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.4.2007 | 17:46
Gamlir rómansar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2007 | 15:02
keep your shape in shape...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2007 | 21:13
Bara hressandi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2007 | 08:49
Falleg auglýsing

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2007 | 23:00
Geturðu hætt að kvarta?
og það í 21 dag? Góð leið til þess er að hafa armband eða teygju á handleggnum og í hvert sinn sem maður kvartar þarf maður að færa armbandið yfir á hinn handlegginn. Markmiðið er að halda því á sama handlegg í 21 dag. Þetta er áskorun sem prestur nokkur í Ameríku setti söfnuði sínum og var svo auglýst hjá Opruh. Sjá nánar hér.
Útkoman er víst mjög góð:
Will says he has seen positive results in the people who took on his challenge. "When they can eradicate complaining from their lives, they truly become happier," Will says. "It's like if you're not articulating the complaint, if your complaint has nowhere to go, your mind stops creating the complaint."
Ok ég ætla að prófa...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2007 | 12:45
Götutískan
var einmitt að spá í að það væri gaman að stofna svona götutískusíðu og sé svo í blaðinu í dag að auðvitað er hún til fyrir Reykjavík. Kannski ég taki þá e-ð annað...
Annars eru hér svona borgartísku-síður. Mjög gaman að skoða. Einnig Helsinki, alltaf svo skrítnir e-ð finnarnir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)