4.2.2007 | 14:19
hverjum er ekki sama?

![]() |
Undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2007 | 08:48
Hæstiréttur
Voru 2 ár fyrir þessi brot gegn 5 manneskjum virkilega of langur tími? Mér blöskraði þegar ég sá þessa frétt í gær en hugsaði um leið þetta er bara svona hérna... Þær fá 2,5 millj. og ríkið 2,5 millj.. Þessi maður, sem kennir stúlkunum um þetta í ofanálag, verður svo komin út eftir 1 ár. Ekki að furða að borgararnir séu farnir að taka þessi mál í sínar hendur.
Gott hjá Mogganum að birta myndir af dómurunum í dag á forsíðu.
![]() |
Hæstiréttur styttir dóm yfir kynferðisglæpamanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2007 | 10:32
Hvað með bókafíkla?
Sékennileg frétt, unglingur tryllist og það er frétt, hélt þetta væri daglegt brauð á íslenskum heimilum. Myndu þeir segja frá því ef að bókafíkill hefði tryllst? Unglingur sem sæti og læsi alla daga? Áður fyrr var talið að fólk gæti sturlast á of miklum lestri, sérstaklega lestri ástarsagna. Las þetta í einhverju riti um lækningar frá 19.öld. Nú eru það tölvurnar sem eru upphaf alls ills.
![]() |
Tölvufíkill trylltist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.2.2007 | 10:02
Kvosin
hræðilegt að ætla að eyðileggja Kvosina svona, eins verður missir að túnunum í Helgafellslandinu þegar allt fyllist af húsum eða kössum einsog tískan er í dag. En verst er að þurfa að setja veginn akkúrat þarna.
Vegurinn á að liggja þarna yfir grasið ef af verður.
![]() |
Bærinn óskaði eftir því að vinnuvélar yrðu fluttar úr Álafosskvosinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2007 | 13:59
Gamlar auglýsingar
fyrir neðanbeltis-vandamál kvenna...
Often a wife fails to realize that doubts due to one intimate neglect shut her out from her happy married live.
A man marries a woman because he loves her. So instead of blaming him if married love begins to cool, she should question herself. Is she truly trying to keep her husband and herself eager, happy married lovers? One most effective way to safeguard her dainty feminine allure is by practicing complete feminine hygiene as provided by vaginal douches with a scientifically correct preparation like Lysol. So easy a way to banish the misgivings that often keep married lovers apart.
For complete feminine hygiene rely on Lysol concentrated germ killer.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2007 | 11:23
Mannanöfn(ekki dýranöfn)
úr Mannanafnaskrá, aðeins nokkur eiginnöfn kvenna:
- Edel - Edil - Edit - Emý - Enea -Eneka -Engilbjört-Engilráð-Engla-Enika-Enja -Enóla -Erlen -Erlín -Esja -Esmeralda -Estiva -Ethel
- Kormlöð - Korka -
- Lúísa - Læla
- Tala -Talía -Tanía -Tea -Teitný- Tekla-Tera-Teresía-Thea-Tindra-Tirsa -Tíbrá - Tía -Todda -Torbjörg -Torfey -Torfheiður -Tóka -Tristana-Tryggva -Tryggvína -Týra
Ég er kannski gamaldags í þessu, nema reyndar voða þreytt á Guðrún og Sigrún nöfnum, en þessi nöfn eru mörg hver bara fáranleg. Mér finnst það verði að vera höft á þessu því miður, t.d.á Kúbu þar sem þetta er alveg frjálst hitti maður fólk með fáranlegustu nöfn,t.d. Misleidi(eins og Miss lady) og margir hétu eftir löndum, t.d. Israel.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2007 | 15:39
Iceland
hvernig við erum í samanburði við aðra(per capita/haus). Ísland er í:
8.sæti - með flesta í yfirþyngd. Bretland er númer 1.
17.sæti - flest fólk þjáð af offitu. Þið megið geta hver er númer 1 hér.
11.sæti - með flesta vinnutíma. S-Korea er númer 1.
15.sæti - mest menntuðu þjóðirnar. Kanada er í fyrsta.
3.sæti - þjóðir sem eyða mestu í heilbrigðiskerfið. Lúxemborg er no.1.
7.sæti - ríkustu þjóðir heims. Lúxemborg er no.1.
6.sæti - ríkustu lönd í Evrópu.
7.sæti - mestu lífsgæði. Noregur no.1.
3.sætu - besta kynjajafnréttið. Svíþjóð no.1.
10.sæti - mesta kynlífsiðkun. Megið giska hver er no.1.
7.sæti - fallegustu konurnar. Venezuela no.1.
Við komumst ekki í topp 10 þeirra sem lesa mest, né horfa mest á sjónvarp, né netnotkun. Við erum ekki með hæstu launin heldur, það eru norðmenn með. Blessunarlega ekki með hæstu sjálfsmorðstíðnina. Sá ekki lista yfir fallegustu karlana. Hvað haldið þið, hvar er þá að finna?
Svo er endalaust verið að mæla þarna meira.
heimild: aneki.com
- Herra heimur 2006.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2007 | 13:24
Förum að versla á Spáni
8 1l. fernur af djús - 380 kr.
8 AA batterí - 132 kr.
Rauðvín - 175 kr.
Marmelaði - 70 kr.
kg. af kjúklingabringum - 616 kr.
Baquette - 60 kr.
2 croissantes - 84 kr.
-------------------------------------------------
= 1.547 kr. Sama karfa hér á landi reiknast mér til að væri ekki undir 4.460 kr.
Tekið af súpermörkuðunum Lidl og Eroski á Spáni.
Já Ísland er best...
![]() |
Matarkarfan 170% dýrari á Íslandi en á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2007 | 11:39
What a difference a day made
Dinah Washington, gerist ekki betra.
videoið er bara e-ð scenery.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2007 | 18:31
Gínur
Flestar gínur í gluggunum eru í stærð 6-7 á meðan flestar konur í Bretlandi og Ameríku eru í stærð 14, íslenskar konur eru líklega ekki minni.
Eins eru þær vanalega um 182 á hæð og mittismál 60 cm. Sjá t.d. La rosa gínurnar.
plús stærð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2007 | 12:50
Frítt faðmlag
Juan Mann fór að faðma fólk útá götu og nú er þetta komið útum allan heim. Mjög touchy og sætt mynband
Sometimes, a hug is all what we need.
Free hugs is a real life controversial story of Juan Mann, A man whos sole mission was to reach out and hug a stranger to brighten up their lives.
In this age of social disconnectivity and lack of human contact, the effects of the Free Hugs campaign became phenomenal.
Svo var þetta bannað
... en er leyft núna...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.1.2007 | 21:26
Hver er ég, hver ert þú?
hér er reiknivél sem reiknar út karakter þinn eftir nafni. Sló inn tvö nöfn og niðurstaðan er ansi nær lagi. Merkilegt. Svo er líka afmælisreiknir sem segir þér ýmislegt um fæðingardag þinn og lífstölu. Hún passaði nokkurn veginn, betur hjá sumum en öðrum.
Tökum sem dæmi nafnið Kompas(það sem er rautt er það sem passar að mínu áliti):
You entered: kompas
There are 6 letters in your name.
Those 6 letters total to 21
There are 2 vowels and 4 consonants in your name.
Your number is: 3
The characteristics of #3 are: Expression, verbalization, socialization, the arts, the joy of living.
The expression or destiny for #3:
An Expression of 3 produces a quest for destiny with words along a variety of lines that may include writing, speaking, singing, acting or teaching; our entertainers, writers, litigators, teachers, salesmen, and composers. You also have the destiny to sell yourself or sell just about any product that comes along. You are imaginative in your presentation, and you may have creative talents in the arts, although these are more likely to be latent. You are an optimistic person that seems ever enthusiastic about life and living. You are friendly, loving and social, and people like you because you are charming and such a good conversationalist. Your ability to communicate may often inspire others. It is your role in life to inspire and motivate; to raise the spirits of those around you.
The negative side of number 3 Expression is superficiality. You may tend to scatter your forces and simply be too easygoing. It is advisable for the negative 3 to avoid dwelling on trivial matters, especially gossip.
Your Inner Dream number is: 5An Inner Dream number of 5 means:
You dream of being totally free and unrestrained by responsibility. You see yourself conversing and mingling with the natives in many nations, living for adventure and life experiences. You imagine what you might accomplished.

Bloggar | Breytt 29.1.2007 kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2007 | 19:57
Til skrauts...
úr ræðu Margrétar Sverrisdóttur á Landsþinginu þar sem hún vitnar í tölvupóst Jóns Magnússonar:
,,Endilega ekki tveir kallar einir við borð. Nauðsynlegt að hafa konu með. Hafa blómvönd eða skreytingu á borðinu. Hafa salinn skipaðan fólki þannig að það séu milli 10 og 20 manns í salnum fólk sem þekkt er af báðum stöðum; kveðja, Jón Magnússon"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.1.2007 | 22:00
C.S.Lewis
Var mikill snillingur. Hann er höfundur Narniu bókanna og var einn besti vinur Tolkiens. Hann tók kristna trú um þrítugt og hefur skrifað mikið um trúmál, góð bók eftir hann er Mere christianity. Hér eru nokkur gullkorn:
"Though our feelings come and go, God's love for us does not."
"I believe in Christianity as I believe that the sun has risen: not only because I see it, but because by it I see everything else."
"God, who foresaw your tribulation, has specially armed you to go through it, not without pain but without stain"
"To love at all is to be vulnerable. Love anything, and your heart will certainly be wrung and possibly broken. If you want to make sure of keeping it intact, you must give your heart to no one, not even to an animal. Wrap it carefully round with hobbies and little luxuries; avoid all entanglements; lock it up safe in the casket or coffin of your selfishness. But in that casket- safe, dark, motionless, airless--it will change. It will not be broken; it will become unbreakable, impenetrable, irredeemable."
"You don't have a soul. You are a Soul. You have a body."
"God whispers to us in our pleasures, speaks to us in our conscience, but shouts in our pains: It is His megaphone to rouse a deaf world"
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2007 | 18:16
Mjög gott mál
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2007 | 08:10
Penis trauma vikunnar
sem betur fer fyrir hann á hann auka. Ætli fleiri dýr séu með tvo?
Mozart á meðan allt lék í lyndi.
![]() |
Með stinnan lim í viku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.1.2007 | 21:41
Englar
Biblían talar mikið um engla og í Sálmunum stendur:
91.11-12:
Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum.
Þeir munu bera þig á höndum sér, til þess að þú steytir ekki fót þinn við steini.
Hér er minnst á verndarenglana en englar eru margskonar, oftast eru þeir sendiboðar Guðs en líka Satans. ,,Engill" þýðir sendiboði bæði á hebresku og grísku .
Hér er verið að tala um verur af öðrum heimi sem ekki er hægt að sanna að séu til. Sumir segjast hafa séð engla eða fundið fyrir þeim, margir af þeim sjónarvottum eru í biblíunni. Þeir englar sem við þekkjum best eru Gabriel og Lúsifer. Gabriel kom til Maríu, en Lúsifer ofmetnaðist og var hent út úr himnaríki og gerir sem hann getur til að eyðileggja Guðs góðu sköpun.
Englum er lýst sem fallegum og stundum eru þeir í líki fallegs fólks. Fjöldi þeirra er óteljandi samkvæmt biblíunni,sbr. ,,himneska herskara."
Ég hef ekki séð engil, hver myndi ss. trúa manni þó svo væri? En það hefur komið fyrir að maður fái hjálp rétts fólks á réttum tíma og það kalla ég engla. Sumir halda að fólk verði englar á himnum en það getur ekki staðist skv. biblíunni, englar eru sér fyrirbæri.
Jesús minnist oft á engla t.d. að þeir geti komið honum til hjálpar(Mt.26.53) og þeir hjálpa honum í Getsemane og engill er við tómu gröfina.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2007 | 09:56
Afternoon delight
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 09:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.1.2007 | 20:22
Fyrir náttúruna er hver dagur 9/11
Herferð á vegum franskra náttúruverndarsamtaka.
Eitthvað sem ameríkanar/íslendingar mættu hugsa um áður en þeir kaupa fleiri og stærri bíla.