18.2.2007 | 11:03
verum pro-að fólk virði hvað annað
Gott að það var vakin athygli á þessu fyrirhugaða ,,þingi" og gott að viðkomandi yfirvöld eru að athuga málið. En eftir því sem þessu er meira mótmælt því meira vex því ásmegin. Hvað sem verður ættum við að hætta að tala um þetta þing til að auka því ekki mátt svo að segja. Frekar ætti að halda þing þessa sömu daga þar sem ungum konum gefst kostur á að sýna hvað í þeim býr, t.d. sýna hvað konur í dag eru að gera uppbyggjandi og skapandi. Til að sýna ungum stelpum og strákum hvaða möguleikar eru fyrir hendi.
Gleðilegan konudag!
![]() |
Þjóðkirkjan og prestafélag Íslands harma klámráðstefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.2.2007 | 22:31
hvít húð=velgengni
hrikaleg indversk auglýsing frá Unilever sem framleiðir húðhvíttunarefnið Fair and lovely. . Sjá hér.
Dótttirin er sem sagt í láglauna vinnu og getur þar með ekki séð um föður sinn í ellinni einsog sonur hefði ella gert og hún fær ekki betur borgaða vinnu því hún er svo dökk. En eftir að hafa notað Fair and lovely húðhvíttunarefnið þá fær hún vinnu sem flugfreyja og lifir hamingjusöm til æviloka...
Ömurlegt að sjá svona sjálfshatur hjá þeim sem eru ekki hvítir. T.d. í Suður-Ameríku og á Spáni þar sem ég hef verið eru allar konur í auglýsingum meira eða minna ljóshærðar. Skilaboðin eru stöðugt þau að dökkt sé ljótt og fátækt.
Þetta fyrirtæki Unilever á svo Dove fyrirtækið sem hefur verið með ,,real beauty" herferðir. Svo erum við að reyna að vera brún...
sjá meira á feministing.com
Chanel selur t.d. húðhvíttunarefni í Asíu .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2007 | 19:48
og ég segi ykkkur það
þið munuð elska mig.... hehe. Allavega rosa lag úr The Dreamgirls hér á spilaranum með Jennifer Hudson; And I´m telling you. Þarf að sjá myndina.
Og by the way The Secret virkar, ef þið efist þá er bara að prófa, ég er allavega búin að fá bestu stæðin í bænum tvisvar í þessari viku, + peningur í mælinum... ásamt öðru.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.2.2007 | 09:10
Hamingjupillan
það er sannað að ólyfjan/gerfilyf eða placebo virkar á fólk, eins bara það að gleypa gerfilyf virkar því það sendir heilanum skilaboð um að nú sé komin lækning.
Af síðu Havidol:
HAVIDOL is for the treatment of Dysphoric Social Attention Consumption Deficit Anxiety Disorder (DSACDAD). It is the only known medication available for this newly recognized disorder.
Annars er þetta sniðugur gjörningur því lyfjafyrirtækin beita ýmsum brögðum til að selja enda mikið í húfi, þau græða mest allra. Sjá mynd.
![]() |
Þegar mikið er ekki nóg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2007 | 23:36
þetta er svo sætt
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.2.2007 | 22:08
I am what I am

I am what i am
I don't want praise i don't want pity
I bang my own drum
Some think it's noise i think it's pretty
And so what if i love each sparkle and each bangle
Why not try to see things from a different angle
Your life is a sham
Till you can shout out
I am what i am

I am what i am
And what i am needs no excuses
I deal my own deck
Sometimes the aces sometimes the deuces
It's one life and there's no return and no deposit
One life so it's time to open up your closet
Life's not worth a damn till you can shout out
I am what i am
I am what i am
I am what i am
And what i am needs no excuses
I deal my own deck sometimes the aces sometimes the deuces
It's one life and there's no return and no deposit
One life so it's time to open up your closet
Life's not worth a damn till you can shout out
I am what i am
Oh i am
Oh i am
I am, i am, i am good
I am, i am, i am strong
I am, i am, i am worthy
I am, i am, i belong
I am, i am, i am useful
I am, i am, i am true
I am, i am somebody
I am as good as you, ah ha
Ah ha, ooh ooh ooh ooh yes i am
Ah ah ah ah
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2007 | 23:04
Valentínusarkveðja
rétt næ því
"They say that birds do it - bees do it -
Even educated fleas do it -
Let's do it - let's fall in love." - Cole Porter
"The pleasures of love are always in proportion to our fears." - Stendhal
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.2.2007 | 21:41
meira og meira af The Secret
fjallað um The Secret hjá Opruh en hún segist sjálf alltaf hafa lifað eftir þessu:
þátturinn er í pörtum en no.3 og 4 eru þarna.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.2.2007 | 15:33
Álafosskvosin
.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2007 | 11:30
jákvæðni í Biblíunni
útfrá The Secret:
GT:
Guð sagði: Verði ljós! Og það varð ljós.
Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann eftir Guðs mynd, hann skapaði þau karl og konu.
,,Drottinn er minn hirðir mig mun ekkert bresta...Bikar minn er barmafullur."
,,Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins."
,,Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda, hún er ný á hverjum morgni, mikil er trúfesti þín!"
NT:
,,Sannlega segi ég yður: Hver sem segir við fjall þetta: Lyft þér upp, og steyp þér í hafið, og efar ekki í hjarta sínu, heldur trúir, að svo fari sem hann mælir, honum mun verða að því."
,,Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast."
,,Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða."
- Myndir af cuteoverload
13.2.2007 | 22:46
engar áhyggjur
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.2.2007 | 22:03
meira um The Secret
12.2.2007 | 22:56
hvað með konur?
fá þær engan afslátt af neinu þarna??
![]() |
Viagra selt án lyfseðils á Valentínusardaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.2.2007 | 21:06
The Secret II
nú er ég búin að sjá myndina The Secret sem ég talaði um í gær, og jú margt vissi maður en það er ekki vanþörf á því að rifja þetta allt upp og hugsa samkvæmt þessu. Basically: bara jákvæður enga neikvæðni og velja sér hvað maður vill úr alheimskatalógnum.
Sama á við um hið jákvæða.
12.2.2007 | 08:50
Jag vill leva lycklig för att jag är jag
Söngur Gabriellu úr myndinni Sa som i himmelen sem ég talaði um um daginn.
Gabriella bjó við heimilisofbeldi en er að aukast kraftur á þessum tímapunkti í myndinni. Manni verður hugsað til svo margra sem eru í umræðunni í þjóðfélaginu núna. (Því miður vantar smá í upphafið á laginu). Frábært lag.
Det är nu som livet är mitt
Jag har fått en stund här på jorden
Och min längtan har fört mig hit
Det jag saknat och det jag fått
Det är ändå vägen jag valt
Min förtröstan långt bortom orden
Som har visat en liten bit
Av den himmel jag aldrig nått
Jag vill känna att jag lever
All den tid jag har
Ska jag leva som jag vill
Jag vill känna att jag lever
Veta att jag räcker till
Jag har aldrig glömt vem jag var
Jag har bara låtit det sova
Kanske hade jag inget val
Bara viljan att finnas kvar
Jag vill leva lycklig för att jag är jag
Kunna vara stark och fri
Se hur natten går mot dag
Jag är här och mitt liv är bara mitt
Och den himmel jag trodde fanns
Ska jag hitta där nånstans
Jag vill känna att jag levt mitt liv
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2007 | 22:19
The Secret
er mynd frá 2004 sem gengur á milli manna þessa dagana. Systir mín sá hana og segir hana hafa breytt miklu. Þetta er svona ,,leyndardómur hamingjunnar"-mynd, en alltaf gott svo sem að heyra e-ð uppbyggjandi og jákvætt. Oprah ræddi um þetta í þættinum sínum og þaðan eru eftirfarandi orð um þetta leyndarmál:
"What we do is we attract into our lives the things we want, and that is based on what we're thinking and feeling,"
The law of attraction means that everything that happens to you-good or bad-you attract to yourself. Lisa describes it as if you're placing an order. "If you were at a restaurant and you ordered something, you fully expect it to come served that way. That's how the universe is. You're putting out orders-consciously and unconsciously," Lisa says. "So if you say, 'I'll never have a great relationship,' you just placed an order."
"Basically, nothing new can come into your life unless you open yourself up to being grateful [for what you already have],"
"Concentrate on your health and wholeness every day, and you'll attract more health and wholeness every day."
Þetta er mjög í takt við heilbrigða trúariðkun, bæn, fyrirgefningu og þakklæti.
Heimasíða The Secret.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.2.2007 | 18:32
Guðspjallið
Mk.4.26-32
Þá sagði hann: Svo er Guðs ríki sem maður sái sæði í jörð. Hann sefur síðan og vakir, nætur og daga, en sæðið grær og vex, hann veit ekki með hverjum hætti. Sjálfkrafa ber jörðin ávöxt, fyrst stráið, þá axið og síðan fullvaxið hveiti í axinu. En þá er ávöxturinn er fullþroska, lætur hann þegar bera út sigðina, því að uppskeran er komin.
Og hann sagði: Við hvað eigum vér að líkja Guðs ríki? Með hvaða dæmi eigum vér að lýsa því? Líkt er það mustarðskorni. Þegar því er sáð í mold, er það smærra hverju sáðkorni á jörðu. En eftir að því er sáð tekur það að spretta, það verður öllum jurtum meira og fær svo stórar greinar, að fuglar himins geta hreiðrað sig í skugga þess.
Mustarðstré.
Freedom
I ask for the grace to believe
in what I could be and do
if I only allowed God, my loving Creator,
to continue to create me, guide me and shape me.
Bæn af Sacred space.
Remember the words of one saint, bed-ridden for 38 years: We are all dupes(ísl. aular). We seek happiness and find sorrow. We offer ourselves for suffering and find joy.