10.2.2008 | 14:43
samtíningur
nokkrar myndir
1. Strákarnir á skylminga-æfingu. 2. Hundar og kettir sem bíða ´ættleiðingar´ fyrir utan dýrabúð.
3. Gatan hér í morgun.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 23:29
feministar segja...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.2.2008 | 16:54
Hamingjusamasta þjóðin
þad erum við samkvæmt öllu og frettamadurinn Eric Weiner er a sama mali, hamingjuna er ad finna i Bhutan og a Islandi, sja frett CNN:
Cold place, warm relationships
Thousands of miles away, Weiner found happiness in a very different environment, marveling at the creativity and "coziness" of Iceland.
"Everyone in Iceland is a poet," Weiner recalled.
He visited the country during winter and said he found a certain beauty in the cold and the darkness. Such a chilly climate usually encourages warm relationships, Weiner found.
"The cold inspires people to cooperate, traditionally. If you go back a few hundred years, people in cold climates have to cooperate or they die together. It's that simple," he said.
"Everyone has been telling us for the longest time that happiness is about social relationships, well, bingo, they're right," Gilbert said.
Vefurinn | Breytt 8.2.2008 kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2008 | 01:04
Öskudagur
í dag Öskudag hér í USA var aska sett á enni fólks. Öskukross réttara sagt. Við chaplains fórum um spítalann og buðum fólki öskukross. Þá er farið með litla iðrunarbæn og sagt: af ösku ertu komin og að ösku muntu aftur verða. (Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa!" -Gen.3.19). Askan eru brennd pálmalauf frá síðustu páskum.
Öskudagur markar upphaf Föstunnar sem er 40 dagar(nema sunnudagar) fyrir Páskadag. Hér einsog víða annar staðar er hefð að neita sér um eitthvað þessa daga, t.d. súkkulaði eða eitthvað annað sem erfitt er að neita sér um.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.2.2008 | 00:42
allir frjósa: Nú!
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.2.2008 | 00:50
nokkrar myndir
allt mjög hundavænt hér, hundakex til sölu á kaffihúsi.
Niðri við sjó í dag í góða veðrinu.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2008 | 00:14
orsök og afleiðing
Við erum að lesa ansi góða bók saman í chaplaincy prógramminu; Generation to generation(hægt að lesa hér) . Hún byggir á Family therapy og þarna er ansi margt sem meikar sense(já ég sletti). Ein aðal kenningin í family therapy er sú að líta ekki á einstaklinginn sem eyland heldur erum við alltaf hluti af fjölskyldu okkar, og ef einn fjölskyldumeðlimur á við vandamál að stríða t.d. alkóhólisma eða pissar í rúmið, þá er það ekki hans perónulega vandamál heldur aðeins einkenni um vandamál í fjölskyldunni allri, sem vill svo til að birtist í þessum einstaklingi. Því þarf að taka alla fjölskylduna fyrir og oft er nóg að tala bara við einn úr fjölskyldunni sem er einna helstur til að geta breytt fjölskyldumynstrinu. Þannig er að þegar fjölskylda sem annars virkar ´perfect´, hefur svartan sauð sín á meðal þá er það til merkis um sjúkleika þeirrar fjölskyldu. Er sama hugmynd og um líkamann, ef ég missi hárið er það ekki hárinu að kenna heldur er eitthvað annað að annarstaðar sem tekur á sig þessa birtingarmynd.
Mjög áhugaverð kenning og þarna er margt annað, t.d. um vandamál hjóna eða á vinnustöðum og ráð við slíku. Er of langt að telja það allt upp en það sem mér finnst flott er t.d. það að ef hjón deila og annar aðilinn, oftast, vill breytingar þá þýðir ekkert að segja hinum að breytast(! einhverjir kannski áttað sig á því) heldur þarf maður sjálfur að self differentiate, aðgreina sig frá hinum eða gera bara eitthvað fyrir sjálfan sig, og það er eina leiðin til að fá fram breytingu því allt kerfið þarf að breytast. Hinn breytist aldrei nema þú breytist og þú þarft að láta einsog þér sé sama um hvað hinn er að gera. Jæja þetta þarf frekari útskýringa við eflaust, en mjög sniðugt. Sömu lögmál gilda um vinnustaði, málið er að vera sáttur í eigin skinni og verða ekki að klessu með öðrum, eða of háður öðrum.
Annað sem er athyglisvert er systkynaröðin og hvernig hún hefur áhrif á samskipti innan fjölskyldna og við maka. T.d. ná foreldrar betur saman við börn sem eru í sömu systkynaröð og þeir sjálfir. Þannig að ef faðirinn er yngsta barn nær hann best saman við sitt yngsta barn. Þetta er kenningin allavega.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 03:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2008 | 13:51
Heimildarmynd um mansal
Kannski einhver hér sem kaupir kynlíf kannist við hana...
![]() |
Fórnarlömb mansals á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
1.2.2008 | 04:32
eitrið Aspartame
sem er í flestu sem kallast diet. Heimildarmyndin Sweet Misery um eituráhrif þessa gerfi sykurs.
Og ég sem er húkt á diet coke og diet pepsi...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 04:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
1.2.2008 | 02:42
stress
Loretta LaRoche, Stress Management Specialist ... has helped people deal with everyday stress for over thirty years. With irreverent humor and an innate sense of the absurd, Loretta helps people see how needlessly complex and stressful our lives can become. Loretta's wit, wisdom and humor is a common-sense view of life that leaves audiences inspired, motivated and roaring with laughter.
Mæli með videoi hennar: The joy of stress.
fékk mig til að hlæja | Breytt s.d. kl. 02:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.1.2008 | 18:38
frétt um ofbeldi á kúm
a CNN. Þetta er ein af ástæðunum af hverju eg fordast ad borda kjot herna i Ameriku. Flest er verksmidjuframleitt og þad eru ofagrar sogurnar sem madur heyrir þadan.
Fann loks lambakjöt hér í Norður Karólínu en hér er mest étið nauta(kúa)kjöt og svínakjöt. Vona að kindurnar fái betri meðhöndlun en kýrnar...
Verksmiðjuframleitt kjöt:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.1.2008 | 23:56
Fræga fólkið
af hverju erum við svona obsessed af fræga fólkinu? Alison Jackson skoðar það. Sjá ljósmyndir hennar hér(ekki vinnuvænt).
British artist Alison Jackson talks about her provocative explorations of celebrity culture. By making photographs that seem to show our favorite celebs (Diana, Elton John) doing what we really, secretly, want to see them doing, she's questioning our shared desire to get personal with celebrity culture. Funny and sometimes shocking, Jackson's work contains some graphic images.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2008 | 04:50
Baktal og sögusagnir
"The only time people dislike gossip is when you gossip about them."
Will Rogers
"A gossip is one who talks to you about others; a bore is one who talks to you about himself; and a brilliant conversationalist is one who talks to you about yourself" Lisa Kirk
"Who gossips to you, will gossip of you"
"Gossip, n.: Hearing something you like about someone you don't." Earl Wilson
There is so much good in the worst of us,
And so much bad in the best of us,
That it hardly becomes any of us
To talk about the rest of us.
~Edward Wallis Hoch
We're Not Gossiping
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 04:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2008 | 04:40
take heed
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 04:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2008 | 02:22
leit að sæng
þrátt fyrir oft gott veður hér þá er ansi kalt á kvöldin og nóttunni og þessi loftræsting virkar ekkert sérstaklega, er bara einsog að vera í dragsúg. Hér er mikið notast við lök og teppi en ég fór og fékk mér dúnsæng. Allar sængur hér eru ætlaðar fyrir tvo og ég keypti þá minnstu, en þá er ekki til sængurver...erfitt að finna það. Skil ekki þessa rúmfræði hérna. T.d. þessi mynd...hver nennir að búa svona um rúmið á hverjum degi og hvað þá þvo allt þetta??? Ameríkanar...
USA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.1.2008 | 20:06
Veðrið í Wilmington
Monday | Tuesday | Wednesday | Thursday | Friday |
11° C | -1° C |
| 14° C | 1° C |
| 19° C | 7° C |
Clear | Partly Cloudy |
Veðrið hér. Núna er sól og 9 gráður.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.1.2008 | 13:56
ad fyrirgefa
Forgiveness, the Way to Freedom
To forgive another person from the heart is an act of liberation. We set that person free from the negative bonds that exist between us. We say, "I no longer hold your offense against you" But there is more. We also free ourselves from the burden of being the "offended one." As long as we do not forgive those who have wounded us, we carry them with us or, worse, pull them as a heavy load. The great temptation is to cling in anger to our enemies and then define ourselves as being offended and wounded by them. Forgiveness, therefore, liberates not only the other but also ourselves. It is the way to the freedom of the children of God.
Henri Nouwen.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)