SM - Hausmynd

SM

Blómvendir - getraun

hver er munurinn á þessum tveimur vöndum?

  

 

jú sú staðreynd að annar kostar 11.000 kr og hinn 4.000 kr og annar er brúaðrvöndur en hinn móðir/barn vöndur.

en þessir?

 

hér er annar á 12.000 kr og hinn á 4.400 kr. Annar er brúaðrvöndur en hinn ekki.

Merkilegt! 

af blomaval.is

 


gott að þetta sé að sameinast

en slæmt að þurfa að læra öll þessi nöfn, er rétt búin að læra Árborg og Fjarðarbyggð.Óákveðinn
mbl.is Kosið um nöfn á sjö ný sveitarfélög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hárkollur fyrir karlmenn

hér er úrvalið. Sorry þið eruð bara miklu skárri án þeirra.

    segi það ekki væri eflaust stórskemmtilegt að vera með svona manni, þessum síðasta hér sérstaklega. Maður myndi hlægja allan tímann. Strákar hugmynd fyrir ykkur.

 


HIV komið úr apakjöti

hverjum datt í hug að éta apa?


mbl.is Simpansar í Kamerún geymsluhýslar HIV-veirunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

klipptir fingur

spurning hvort að þessir menn fái að ganga lausir eftir hádegi?
mbl.is Klippt framan af fingri manns með garðklippum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

leysum vind

spurning hvort að þetta sé komið í apótek hér?

 *The pad actually fits inside the underwear and isn’t bulgy or detectible.(eins gott)

...charcoal cloth pad, that is secured inside the underwear similar to a panty liner. It absorbs the intestinal gas odor right at the source before it gets into the air, and others can smell it.

Does excessive flatulence, incontinence or feminine odor stifle your life? Are you refraining from living a complete lifestyle - one to the fullest - because of embarrassing, uncontrollable odors or mishaps?

Rebekka, spurning að fjárfesta í einu svona?


Disposophobia

er ótti við að henda hlutum.

Hér eru Disaster Masters sem taka til hjá þeim sem eru komnir í óefni. Það eru fyrir og eftir myndir af íbúðum þeirra sem eiga við þennan vanda að etja.


hyeroglýfur

hér má finna út hvernig nafnið manns er í þeim táknum:

mitt:

 


okur á Íslandi

það liggur fyrir frumvarp til laga(boring) um gjaldskrár tannlækna. Þar er samanburður á verðum tannlækna í nágrannalöndunum og munar ansi miklu einsog menn geta getið sér til um, t.d.:

kostnaður á röntgenmynd(skv.gjaldskrá) er 1.274 á ísl, en 260 kr. í Svíþjóð.  Plastviðgerð er á  6.734 hér, en í Þýskalandi 3.520 kr..

Og þetta er allt eftir þessu, má sjá nánar hér. Samt eru íslensku verðin aðeins eftir gjaldskrá en meðalverð tannlækna er 30% hærri en hún.

Alveg þori ég að veðja að einhver stormi hér inn og verji þetta, enda þrælslundin mikil í íslendingum.


Ristruflanir

er hægt að lækna allt? Getur ekki verið að ef að menn fá t.d. ristruflanir sé það nature´s way að segja þeim að það sé komið nóg? Þurfum við að lækna allt, hvernig væri bara að taka því sem að höndum ber og snúa sér bara að einhverju öðru? Spurning.


Kaupfélög

Kom við á Hvammstanga um daginn og mér til mikillar furðu þá er Kaupfélag þar. Þetta var flashback að koma þarna inn, algjörlega gamli tíminn. Þessi mynd segir nú meira en mörg orð um það.

En ég er ánægð með að þessi örfáu kaupfélög séu til staðar því þau auka á fjölbreytnina. Í nánast öllum bæjum og skuðum eru sömu búðirnar sem tröllríða öllu og hafa tekið yfir all verslun t.d. Bónus og Lyfja. Ömurlegt að koma allstaðar inn í sömu búðirnar með sömu vörurnar. Svo segja menn að kommúnismi vilji að allir og allt sé eins en ég fæ ekki betur séð en að kapitalisminn sé þannig líka hvað þetta varðar.


Bænaklútar

c_documents_and_settings_margret_my_documents_my_pictures_image.jpg

þetta er frá Tíbet. Þeir hengja upp bænir áprentaðar á efni og láta blakkta í vindinum. Er fallegt og sniðugt ritual, en stundum þörfnumst við rituals til að skilja hluti betur og líða betur með trúna.

 


Fleiri myndir

ASCII

 .--.       .-.         _        
: .--'      : :        :_;       
`. `. .-..-.: :  .-..-..-. .--.  
 _`, :: :; :: :_ : `; :: :' .; ; 
`.__.'`._. ;`.__;`.__.':_;`.__,_;
       .-. :                     
       `._.'  
hér er hægt að búa ýmislegt svona til

pissumál fyrir konur

þetta er sjálfsagt þarfasti hlutur en það hlýtur að vera sérstök upplifun að prófa þetta, myndi eflaust springa úr hlátri. Einhverjar reynslusögur?

 eflaust auðvelt að búa þetta til sjálfur.


´70 s uppskriftir

 bjakk

hentugt fyrir sumarfríið

nokkrar setningar sem gætu komið sér vel í fríinu erlendis(úr ferðabókum):

Welsh:

Cricket is a silly game.
Gêm ddwl yw criced.

She has excellent breasts.
Mae bronnau ardderchog da hi.

Hawaian:

Are you not ashamed?
Aohe ou hilahila?

I am afraid of the war.
Makau au i ke kaua.

Portugeuse:

Why are you laughing?
Porque está a rir?

fleiri hér


Götulist

 

í Kanada er mjólkin enn í pokum

 hún var það hér, var það ekki? Og skyr í plastrúllu.

af þessu


sannleikskorn...

"The compulsion to do good is an innate American trait. Only North Americans seem to believe that they always should, may, and actually can choose somebody with whom to share their blessings. Ultimately this attitude leads to bombing people into the acceptance of gifts."

- Ivan Illich

 


Þráhyggja

allar þessar skoðanakannanir nú fyrir kosningar jaðra við þráhyggju, algjörlega búin að fá nóg af þessu. Þær eru nokkrar á dag og fyllt upp í fréttir með pælingum fram og til baka um þetta. Hvernig væri bara að bíða fram yfir kosningar með úrslitin?


mbl.is Framsóknarflokkur nær inn manni samkvæmt nýjustu könnun Gallup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband