Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
innflytjendur
var að lesa greinina þína um innflytendur. Gat ekki lengur skrifað á Innflytjenda síðuna þína. Hefur þú reynt að athuga hvort þú getir haft upp á ættngum ömmu þinnar sem fór til Seallte? Gætir jafnvel kíkt á Mormónakirkjuna (musteri). Þeir hafa mjög öflugt safn um ættfræði.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, lau. 26. júlí 2008
Jakobsvegurinn
nei ég er ekki að ganga hann og hef ekki enn gert. Þegar ég set Jakobsvegurinn inná Google kemur þetta t.d. upp:http://aogh.blog.is/blog/aogh/ Hér er fólk sem hefur farið hann. Annars veit ég ekki mikið meira því miður.
SM, lau. 21. apr. 2007
Jakobsvegurinn
Sæl Sylvía, ég er að leita að upplýsingum um Jakobsveginn og kom þá síðan þín upp. Ertu búin að ganga veginn? Það væri voða gaman að heyra af því. En ég verð að játa að ég finn ekki þessar tilvísanir á síðunni þinni, þú ert kannski til í að segja mér hvar upplýsingarnar eru eða? Þú leggur greinilega natni í sðuna þína, frábært og gangi þér vel.
GJS (Óskráður), mið. 18. apr. 2007
Athyglisverð síða
Sæl Sylvía. Ég var að skoða síðuna þína og hún er nokkuð góð. Ég var sérstaklega hrifinn af Kristilegu tenglunum þínum. Þú ert sá einasti sem ég þekki sem þekkir til xxxchurch. Ég tel að þeir eigi fullt erindi hingað til Íslands. Getur þú sagt mér meira af trúarlegum bakgrunni þínum? sendu mér póst á gattin@gattin.is
Brosveitan - Pétur Reynisson, mið. 7. feb. 2007
Íslandsvinir
Endilega bættu Íslandsvinum inn í Náttúruverndar-tenglana þína :) www.islandsvinir.org
andreaolafs (Óskráður), fös. 15. des. 2006
Barça Barça BAAAAARRRÇÇÇA
Barcelona búnir ad vinna Champions!!! Fórum nidur í bae í gaer og geggjud stemming!!!!
Ragga (Óskráður), fim. 18. maí 2006
Hæjj
Fín síða hjá þér. Og takk æðislega fyrir mig.Þetta var geggjað :D
Ása Lilja Rögnvaldsdóttir, fös. 5. maí 2006