1.5.2006 | 22:37
Nöfn á frænkum mínum
Það er hefð í fjölskyldunni að koma upp með nýyrði eða ný-nöfn á dýr og eftir að nýjir fjölskyldumeðlimir á tveim fótum fóru að bætast við þá urðu líka til ný nöfn á þá.
dæmi: Gongó - Gongoló - Bongó - Bongís - Dondí - Dodis - grísis - barní - sussa - eflaust fleiri, man ekki núna. Eldri nafngiftir - mimmi - didda
Hér eru þessar tvær sem heita þessum nöfnum til skiptis.
dæmi um dýr: Suddi - Sussi - Híbbi - Hulli - hundaköttur - buddi
og svo forskeyti fyrir framan kött, - lóta- svína - rottu - músa - apa -
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 2.5.2006 kl. 15:03 | Facebook
Athugasemdir
litli bání
Rebekka (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 12:10
og ekki gleyma að ég var kölluð Mimmi (??!)
Rebekka (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.