30.12.2006 | 19:35
Kynjagreinirinn
hér er nýjasta nýtt, vefsíða sem les texta og segir þér hvor kyns skrifarinn sem þar inn skrifar er. Try it, skrifaðu c.2 setningar. Við prufuðum þetta 3 og þetta stóðst.
Hvernig ætli kynskiptingar komi út í þessu?
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:52 | Facebook
Athugasemdir
Ég kem út sem kona, skyldu flestir íslendingar koma út sem konur þegar að skrifað er á ensku. Kemur ekki fram hjá þér Sylvía hvers kyns þessi 3 voru.
Þóroddur
Þóroddur (IP-tala skráð) 30.12.2006 kl. 20:31
við vorum 2 konur og 1 karl og síðan las okkur rétt.
SM, 30.12.2006 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.