25.1.2009 | 00:55
Þetta var hressandi
Auðvitað var logið að okkur að allir væru farnir til að losna við okkur enda truflun fyrir alla, en þetta er ansi óviðeigandi samkoma: árshátíð Seðlabankans .
Fjölgar í mótmælendahópi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:59 | Facebook
Athugasemdir
Sammála, mjög hressandi að kíkja svona út í góða veðrið
Atli Jóhann Guðbjörnsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 01:10
Ég er hundveik og treysti mér ekki til að koma en ég er mjög stolt af ykkur sem fóruð og hélduð uppi fjörinu. Frétti að ekki hefði sést vín á nokkrum manni og allt farið vel fram en með alveg ægilegum hávaða.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 01:18
já mikill hávaði, einn hótelgesta spurði okkur hvað þetta væri og ég sagði henni það þá kættist hún og sagðist hafa átt Icesave reikning í Bretlandi, en fengið sína peninga frá ríkisstjórninni og styddi okkur heilshugar.
SM, 25.1.2009 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.