14.1.2009 | 09:37
yesterdays news
í gær var varla frétt um þetta á mbl.is(nema mjög svo takmörkuð, eins var ekkert skemmt einsog fjölmiðlum er i mun að láta líta út fyrri, sjá hér) en núna er frétt... Já þetta er frekar óþægilegt ástand allt, fyrir jafnt ráðamenn sem fréttamenn. Hvað má tala um og hvernig.
Allir tiltækir lögreglumenn við Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Athugasemdir
Athygli þín er enn fremur vakin á forsíðum dagblaðanna tveggja í morgun. Fréttablaðið er með fyrirsögn um óviðunandi ástand en Morgunblaðið talar ekki um málið á útsíðu en setur fréttina á innsíðu.
Flosi Kristjánsson, 14.1.2009 kl. 10:38
já þetta amk hreyfir við, bara misjafnt hvaða grugg kemur upp.
SM, 14.1.2009 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.