21.11.2008 | 20:03
engar fréttir á mbl.is um norsku vændislögin
þykja kannski ekki fréttir, en rúv telur að svo sé: Bann við kynlífskaupum í Noregi.
"People are not merchandise, and criminalising the purchase of sexual services will make it less attractive for human traffickers to look to Norway," Justice Minister Knut Storberget said in a statement.
- Womensphere
En til hamingju konur með viðurkenninguna!
Jafnréttisviðurkenning Stígamóta afhent | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Feminismi | Breytt s.d. kl. 21:19 | Facebook
Athugasemdir
AlheimsLjós yfir til þín og megi það fylla vitund þína alla
sSteinunn Helga Sigurðardóttir, 21.11.2008 kl. 20:31
Var einhver maður tilnefndur?
Baldvin Mar Smárason, 21.11.2008 kl. 22:49
já kvenmenn...annars hvern myndir þú tilnefna?
SM, 21.11.2008 kl. 23:34
Þú borgar...Heimskuleg spurning
Alexander Kristófer Gústafsson, 22.11.2008 kl. 02:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.