27.10.2008 | 07:37
Ríkissheimspekingur
í Noregi er starfandi ríkissheimspekingur til að ráðleggja um notkun náttúruauðlinda ofl.. Mjög sniðugt. Michael Moore heimsótti Noreg þegar hann útbjó Sicko, hér er stutt viðtal við þennan heimspeking, Henrik Syse, var einnig ráðgjafi fyrir Norges Bank:
His job is to invest 80 percent of his work force into the task of examining possible moral issues associated with the activities of the Norges Bank.
Bara ef við hefðum haft einhvern til að rannsaka moral issues okkar banka fyrr.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:09 | Facebook
Athugasemdir
Mæl þú manna heilust.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.10.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.