SM - Hausmynd

SM

islendingar

Prestur sem eg vinn med segir mer fra þvi thegar hann var ungur prestur i Nordur Dakota fyrir c.20-30 arum ad hann muni serstaklega eftir "islendingunum" þar sem aldrei beygdu af sama a hverju gekk. Folkid var mjog stoiskt.

Eg held ad þad se akvedinn lenska i okkur ad halda ro okkar, a.m.k. midad vid amerikana kannski, sem eru almennt opnari med tilfinningar. Eg a.m.k. graet ekki i tima og otima, midad vid suma herna.


mbl.is Ingibjörg Sólrún heimsækir Mountain
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Ég hef atvinnuhugmynd fyrir þig: stofnar svona "Sensitivity Training Center" fyrir Íslendinga, talar með hreim í sessjónum og vitnar stöðugt í nafn einhvers spekings sem erfitt er að skrifa og muna hvernig á að bera fram og þau munu snæða þig með skeið (lærði þennan frasa af Kana).

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:43

2 Smámynd: SM

já, svona komast í snertingu við innra barnið, gráta og gráta, og sýna tilfinningaklám frá USA.

SM, 5.8.2008 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband