4.8.2008 | 11:49
Myrtle waves
Forum í gćr nokkur saman í vatns-skemmtigarđ á Myrtle Beach í Suđur Karolinu. Ţad var fjör, en ég held ég hafi verid sú eina sem fór i sturtu á undan sundinu...
hér er ekki mikiđ lagt uppúr ţesskonar pjátri...
Athugasemdir
já ţađ er sama og ekkert fylgst međ hver fer ofaní laugarnar hérna. Ég sá einu sinni strák í gallabuxna stuttbuxum, úr ekta ţykku gallabuxnaefni marg stökkva ofaní laug og sundlaugarvörđurinn lét eins og hann sći ekki til stráksa. Vonandi var hann í hreinum nćrbuxum
Hvernig fannst ţér Myrtle Beach? Fóruđ ţiđ líka á ströndina?
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 4.8.2008 kl. 13:40
ţetta er túristabćr dauđans, Benidorm Ameríku, hef keyrt ţarna í gegn og líst ekki á ţetta.
SM, 4.8.2008 kl. 14:58
Ég vona ađ ţú hafir fariđ í gott ţrifabađ á eftir!
Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 4.8.2008 kl. 15:17
Túristabćr dauđans? Ţarf hann nú líka ađ taka sér frí ? Eins og Flórída er ţetta vinsćll stađur fyrir kilfingja og 60+ hópsins
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 4.8.2008 kl. 15:44
oja eg for i gott bad a eftir...
SM, 4.8.2008 kl. 16:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.