1.8.2008 | 17:07
Landafrædi
Thad er mikid gert grin ad landafrædi(fa)kunnattu amerikana en her er eg nær undantekningarlaust spurd ad þvi hvort þad se ekki rett ad Island se grænt en Grænland hvitt... Virdist hafa setid vel i folki sidan i landafræditimum.
Athugasemdir
Ég er að æfa svarið: glenni upp augun, tek andköf og styn: "yeah, amazing, isn't it?"
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 3.8.2008 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.