23.7.2008 | 19:44
Hjoli stolid....aftur!
jæja nu var hjolinu minu stolið i nott. Siðasta hjoli var stolið fyrir 7 manuðum fra vinnustaðnum og nu er nyja ,fallega, goða hjolið mitt tekið. Eg gleymdi ad taka það inn i nott, svo það var uti, læst vid stigann. Omurlegt. Fær mig til ad hugsa um karma: hvað hef eg gert til ad verðskulda þetta???? Allavega vona eg að karmað nai þjofnum... þetta er ofbeldi þegar hlutir eru teknir svona fra manni, þvi fylgir vond liðan.
Siðast þegar hitt hjolið var tekið auglysti eg það stolið a craigslist sem er smaauglysinga siða her, og fekk þetta svar fra einhverjum: I have not seen it. einn ad reyna ad vera hjalplegur...
Flokkur: Wilmington | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
Athugasemdir
Óþokkar!! Við erum alltaf með lás og keðju á hjólunum okkar, en hjóli sonar okkar var samt stolið niður í Richmond þegar hann var í háskólanámi þar. Sá ósvífni var einfaldlega með klippur á sér og klippti á keðjuna Nú er dóttirin í háskólanámi og byrjaði á því að tilkynna hjólið til lögreglunnar ef því yrði stolið.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 23.7.2008 kl. 21:24
já mér skilst að víða hér gangi fólk um með klippur... Gott hjá dóttur þinni.
SM, 23.7.2008 kl. 21:39
Hef einmitt velt því fyrir mér hvort það þýði eitthvað að eiga hjól þarna úti.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 23.7.2008 kl. 22:53
það er erfitt. sérstaklega í stórborgum, skilst að margir geri ljót dýr hjól.
SM, 23.7.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.