15.7.2008 | 01:00
Ayaan Hirsi Ali
brot úr viðtali við hana um gallana á Islam
* Hirsi Ali on Being Circumcized * Hirsi Ali on the Satan Within * Hirsi Ali on Being an Atheist
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
15.7.2008 | 01:00
brot úr viðtali við hana um gallana á Islam
* Hirsi Ali on Being Circumcized * Hirsi Ali on the Satan Within * Hirsi Ali on Being an Atheist
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Umskurður kvenna er leiðinlegur ósiður og stór hættulegur, við jafn frumstæðar aðstæður eins og hann er yfirleitt framkvæmdur í afríku. Þessi ósiður hefur nú borist til vestur evrópu og norðurlandanna.
hér er það sem hið pólitíska íslam styðst við úr ritningum sínum til stuðnings þessum ósið.
Og eins sjúklegt og það hljómar, þá er næsta arfsögn notuð af Múslímum til að réttlæta limlestingu dætra þeirra. Tabari II:72 ,,Sara hét því að skera eitthvað af Hagar. ´Ég skal skera nefið af henni, ég skal skera eyrað af henni, en bíðum, það myndi afmynda hana. Ég skal umskera hana í staðinn.‘ Svo að hún gerði það og Hagar tók sér klút og þurkaði blóðið í burtu. Af þessum sökum hafa konur verið umskornar og hafa tekið sér klæðisbúta til þessa dags.“
Eftirfarandi frásögn er úr arfsögn, sem segir frá eftirleik ránsferðar Múslíma til að ræna úlfaldalest kaupmanna frá Mekka.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
,,Hamza, einn illvígasti vígamaður Múhameðs, hrópaði: Ishaq:375. ,,Komdu hingað þú sonur umskurðarkerlingarinnar.‘ Móðir hans var Umm Anmar, sem var kven umskerari í Mekka. Hamsa hjó hann og drap hann.“ Bókstaflega allir helgisiðir Íslams áttu sér rætur úr heiðnum sið. Umskurður kvenna var engin undantekning. Umskurður er enn viðhafður um gervallan heim Múslíma og er ætlað að hindra það að konur njóti ásta og að aðeins karlarnir njóti þeirra.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 10:00
ósiður?...frekar ofbeldi
SM, 15.7.2008 kl. 12:23
Góðan daginn Sylvia og takk fyrir ábendinguna.
Það er alveg rétt hjá þér ofbeldi eða níðingsskapur mundi lýsa þessum atvikum betur.
Bestu kveðjur,
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 10:16
Það erfiðasta við starfið mitt er að hlusta á angistar grát dagsgamalla drengja sem verið er að umskera í herberginu við hliðina á þar sem ég er stödd. Þetta er gert án deyfingar.
Að umskera börn á rætur sínar að rekja til Afríku Gyðinga og Múslima þjóða og óskiljanlegt afhverju Bandaríkjamenn líða þetta.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 22.7.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.