25.5.2008 | 14:00
Natturulegur isskapur
Merkileg adferd sem var nylega fundin upp i Nigeriu til ad halda koldu. Notadir eru tveir leirpottar, sandur og vatn. Thetta audveldar folkinu lifid til mikilla muna. Sja her: (http://www.rolexawards.com/special-feature/inventions/abba.html)
via haha.nu
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þetta er svo snjöll aðferð að ég fell í stafi! Hafði fyrir því að fara á vefsíðuna og lesa um hana. Keðjuverkandi áhrif á atvinnulíf, efnahag og menntun.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 25.5.2008 kl. 20:46
ja thetta er alveg frabaert, en skritid ad thetta hafi ekki verid notad adur.
SM, 25.5.2008 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.