SM - Hausmynd

SM

hverjir aðrir bera ábyrgð þarna?

Hvað með eftirlitsstofnanir eða stjónvöld, bera þau enga ábyrgð? Sendu þau bara pening til Guðmundar og vildu sem minnst af þessu fólki vita? Alveg er það merkilegt hvernig samfélaginu þóknast að hafa sumt fólk úti kuldanum og heldur að það geti gleymt því. Og eflaust ómeðvitað hentar það okkur þvi það lætur okkur hin líta betur út; ,,við erum ekki svona'´.

Smkvæmt fræðunum er þessi hópur sem leitaði í Byrgið að mínu mati hinn svokallaði identified patient, sá sem tekur á sig sjúkleg einkenni hópsins, hvort sem það er í fjölskyldusamhengi eða samfélagslegu samhengi.

- Sjá Edwin Friedman og Family systems theory.

1. identified patient


 

 

Psychology term describing an individual, usually a child or teen, in a dysfunctional family who:

1) Gets scapegoated and blamed for a family's problems
2) Has emotional problems that are not a mental illness, but a normal response to the stress of dealing with an unhealthy family in denial
3) Blows the whistle on a dysfunctional family's problems

Phrase originated because family therapists recognized that the child "identified" as the patient is not necessarily the one who is sick. 1) John is dropping out of school and doing drugs and his parents want him institutionalized, but it turns out his mother is an abusive alcoholic and his father is chronically absent. John is the identified patient.

2) Becky is extremely depressed and fearful. She accuses her father, correctly, of molestation, but the parents deny it and accuse Becky of being sick for reasons that have nothing to do with them. Becky is the identified patient.

 - urban dictionary 


mbl.is Ósáttur við dóminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband