3.11.2006 | 11:51
Slæður múslimakvenna
hér má sjá hinar ólíku týpur. Svo skilst mér að ekki sé talað um slæður í Kóraninum heldur sé þetta frekar menningarleg hefð sem breiddist út á Byzanska tímanum. En þetta er víðar t.d. eimir eftir af þessu í brúðarslæðunum hjá okkur, og hjá sumum nunnum.
Kóraninn:
"O Prophet, tell your wives and daughters and the believing women to draw their outer garments around them (when they go out or are among men). That is better in order that they may be known (to be Muslims) and not annoyed..."(Quran 33:59)
"Say to the believing man that they should lower their gaze and guard their modesty; that will make for greater purity for them; and Allah is well acquainted with all that they do. And say to the believing women that they should lower their gaze and guard their modesty; and that they should not display their beauty and ornaments except what must ordinarily appear thereof; that they should draw their veils over their bosoms and not display their beauty except to their husbands..."(Quran 24:30-31) héðan
Eins talar Páll um þetta í 1.Kor.11.
3. En ég vil, að þér vitið, að Kristur er höfuð sérhvers manns, maðurinn er höfuð konunnar og Guð höfuð Krists. 4. Sérhver sá maður, sem biðst fyrir eða flytur spádóma Guðs og hefur á höfðinu, hann óvirðir höfuð sitt. 5. En sérhver kona, sem biðst fyrir eða flytur spádóma Guðs berhöfðuð, óvirðir höfuð sitt. Það er hið sama sem hún hefði látið krúnuraka sig. 6. Ef konan því vill ekki hylja höfuð sitt, þá láti hún klippa sig. En ef það er óvirðing fyrir konuna að láta klippa eða raka hár sitt, þá hafi hún á höfðinu. 7. Karlmaður á ekki að hylja höfuð sitt, því að hann er ímynd og vegsemd Guðs, en konan er vegsemd mannsins. 8. Því ekki er maðurinn af konunni kominn, heldur konan af manninum, 9. og ekki var heldur maðurinn skapaður vegna konunnar, heldur konan vegna mannsins. 10. Þess vegna á konan vegna englanna að bera tákn um yfirráð mannsins á höfði sér.
11. Þó er hvorki konan óháð manninum né maðurinn konunni í samfélaginu við Drottin, 12. því að eins og konan er komin af manninum, svo er og maðurinn fæddur af konunni, en allt er frá Guði.
13. Dæmið sjálfir: Sæmir það konu að biðja til Guðs berhöfðuð? 4. Kennir ekki sjálf náttúran yður, að ef karlmaður ber sítt hár, þá er það honum vansæmd, 15. en ef kona ber sítt hár, þá er það henni sæmd? Því að síða hárið er gefið henni í höfuðblæju stað. 16. En ætli nú einhver sér að gjöra þetta að kappsmáli, þá viti sá, að annað er ekki venja vor eða safnaða Guðs.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:13 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.