SM - Hausmynd

SM

Unitarian universalists

er frjálslynd kirkja hér í Bandaríkjunum og víðar, A religious association of Christian origin that has no official creed and that considers God to be unipersonal, salvation to be granted to the entire human race, and reason and conscience to be the criteria for belief and practice.

Þessi kirkja var einna fyrst til að gefa saman samkynhneigða og hefur gert svo síðan á 6.áratugnum. Sja wikipediu.

Ég hef ekki heimsótt þau en heyri fólk i kringum mig tala um hana og ætla ad kíkja einn daginn. Líst vel á þetta.

Unitarian Universalism (UU) draws from many sources:

  • 250px-Flaming_Chalice.svgDirect experience of that transcending mystery and wonder, affirmed in all cultures, which moves us to a renewal of the spirit and an openness to the forces which create and uphold life;
  • Words and deeds of prophetic women and men which challenge us to confront powers and structures of evil with justice, compassion, and the transforming power of love;
  • Wisdom from the world's religions which inspires us in our ethical and spiritual life;
  • Jewish and Christian teachings which call us to respond to God's love by loving our neighbors as ourselves;
  • Humanist teachings which counsel us to heed the guidance of reason and the results of science, and warn us against idolatries of the mind and spirit.
  • Spiritual teachings of earth-centered traditions which celebrate the sacred circle of life and instruct us to live in harmony with the rhythms of nature.

These principles and sources of faith are the backbone of our religious community.

- af heimasidu theirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Ég hitti mann í BNA sem stefnir á vígslu innan þessa trúarhóps. Sá er líka í wicca og þegar hann heyrði af þjóðerni mínu bráðnaði hann algjörlega af hrifningu yfir víkingaarfleiðinni og ásatrúnni. Það kæmi mér ekki á óvart að hann væri betur að sér í þeim fræðum en ég. Ég á nánast inni heimboð, alla vega kaffibolla, og ætla að herma það upp á hann.

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 23.3.2008 kl. 19:12

2 identicon

Var ekki Matthías Jochumsson UU á sínum tíma?

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 20:23

3 Smámynd: SM

Olof - ahugavert. Sumir tleja wicca vera nornatru en adrir segja hana natturutru...annars ekki kynnt mer thad neitt serstaklega.

Carlos - ju gott ef Matthias var thad ekki bara.

SM, 23.3.2008 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband