23.10.2006 | 09:05
ýmis þjóðarskömm
Gott hjá biskupi, herra Karli að tala um vændi sem þjóðarskömm. (sjá á visi.is). Við eigum ekki að venjast þessu sem einhverjum óbreytanlegum parti af samfélaginu.
Eins fagna ég framtaki Hjálparstarf Kirkjunnar sem ætlar að greiða fyrir framhaldsskólagöngu fáækra ungmenna. Talsmaður þar segir: ,,ekki eðlilegt að hjálparsamtök þurfi til að þessir krakkar komist í gegnum framhaldsskóla og telur jafnframt að á Íslandi sé ekki jafnrétti til náms." (visir.is) Ömurlegt að svona sé komið fyrir fólki að það hafi ekki efni á grunnmenntun á þessu landi, æðislegt velferðarkerfi...
He who opens a school door, closes a prison.
- Victor Hugo
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.