8.3.2008 | 17:46
IKEA gerir lítið úr dönum
með því að nefna ódýrustu teppin eftir dönskum bæjum, en dýrustu teppin eftir sænskum bæjum. Hugmynd fyrir íslendinga að gera slíkt hið sama...
Emotions against IKEA are running high in Denmark, where researchers claim the wildly popular Swedish home furnishings company only names cheap doormats and wall-to-wall carpeting after Danish towns, reserving Swedish names for its more expensive furniture. The discovery has the proud Danes itching for revenge.
Athugasemdir
Ææ hrædd um að danirséu ekki hrifnir af þessu. En ég held að ef þetta hefði verið danskt fyrirtæki þá hefðu þeir auðvitað haft dönsku nöfnið á fínu vörunum en íslensk á þeim lélegri. Þannig að við sluppum fyir horn þarna.
Anna Guðný , 8.3.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.