SM - Hausmynd

SM

Einn af hverjum hundrað bandaríkjamönnum er í fangelsi

prisonsamkvæmt nýjustu tölum. Eins er einn af hverjum 9 svertingjum á aldrinum 20-34 í steininum. Þetta þjóðfélag hérna er alveg að fara yfirum í refsingargleðinni. Alls eru 2,319,258 manns í fangelsi, en fullorðnir bandaríkjamenn eru um 230 milljónir. Þetta þýðir að þeir eru númer eitt í heiminum í þessum efnum. Pouty

Sjá frétt á CNN.com 

 

Fangelsismál hér sem ég hef bloggað um: 

Konur á death row

10 verstu fangelsi í heimi 

og svo norskt húmanískt fangelsi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Fyrirgefðu spurningaflóðið, þetta er allsvakaleg statistic. 

Eru einhver ríkisfangelsi eftir í USA, eru þau ekki flest einkarekin orðið?

Er almenn vitneskja og einhver umræða í gangi þarna vestra um FEMA fangabúirnar sem búið er að koma upp víðsvegar um landið, um það bil 800 stykki skilst mér?

Georg P Sveinbjörnsson, 1.3.2008 kl. 15:15

2 Smámynd: SM

Það eru state prisons hér...veit ekki meir.

Hef ekki heyrt af Fema fangabúðunum, en það fyrirbæri kemur ekki á óvart.

SM, 1.3.2008 kl. 17:52

3 Smámynd: SM

Í USA eru 751 af hverjum 100.000 manns í fangelsi... fært yfir á Ísland myndi það þýða 2.253 manns í fangelsi. En á Íslandi er hlutfallið 36, sem þýðir alls 119 manns í fangelsi. Bretland er með 139 og Svíþjóð 73.

prisonstudies.org 

SM, 1.3.2008 kl. 18:07

4 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Fyrir einhverja eru fangabúðirnar allar reystar, rúma einhverjar milljónir manna og búið að ráða starfsfólk þó að þær standi allar auðar...ennþá, skrýtið ef að ekki heyrist mikið um þetta í Bandaríkjunum...en Íslenskir fjölmiðlar virðast ekki hafa hugmynd um búðirna og hafa ekki minst orði á þær.

Georg P Sveinbjörnsson, 2.3.2008 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband