12.10.2006 | 14:40
fiskifréttir...gubb
ég man þá tíð þegar nánast einu fréttirnar voru um fisk, alltaf myndir útá sjó og dauðir fiskar í tonnavís. Sem betur fer er þetta hætt en við fengum þá í staðinn vísitölu og Nasdaq sem ég skil ekkert í, ekki frekar en flestir held ég.
Ykkur til upprifjunar og ánægju set ég inn fiskimyndir.
Þorskígildistonn.
Aflamarkmið.
Síldarstofninn.
Línuívilnun.
gubb
![]() |
Fiskaflinn jókst í september um 22 þúsund tonn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
*lol*
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.10.2006 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.