10.10.2006 | 20:56
anorexía og sílíkon
eru það sem ég sé þegar ég lít á þessa mynd frá Glitni og Krabbameinsfélaginu.
Af hverju er verið að setja þetta svona fram þegar meirihluti þeirra sem fá brjóstakrabbein eru yfir fimmtugt? Veit afhverju en ...þreytandi. Nema að þetta sé krabbameinsveik kona með nýju sílíkonbrjóstin sín...
Athugasemdir
Veistu af hverju? Er verið að höfða til karlmanna...? Það er nefnilega yfirleitt ástæðan fyrir hálfnöktum anorexíusjúklingum með sílíkonbúbbur í auglýsingum.
Þú mátt alveg segja mér af hverju ef þú veist það - viðurkenni fúslega að ég hef ekki hugmynd.
B
Birgitta, 11.10.2006 kl. 20:28
það er verið að sex-ía þennan sjúkdóm, gefur auglýsingastofum endalausa möguleika á að sýna brjóst án vandkvæða.
SM, 12.10.2006 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.