3.2.2008 | 13:51
Heimildarmynd um mansal
Eiginmaður leitar konu sinnar sem var seld í kynlífsþrælkun.
Kannski einhver hér sem kaupir kynlíf kannist við hana...
Fórnarlömb mansals á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Athugasemdir
Ohh ég sá þessa heimildarmynd. Maðurinn fann á endanum konuna sína og manninn sem var seldi hana. Þrátt fyrir að pottþéttar sannanir væru fyrir hendi, slapp helvítið sem seldi hana við dóm. Skilst að þetta sé oft svona, þrátt fyrir að þeir náist sem stjórna þessu þá fá þeir ekki dóm
Sonja (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 14:56
Hún þarna í myndinni fór aftur(!) til Tyrklands að stunda vændi til að hjálpa veiku systkini var það ekki. Átti ekki að banna það?
Ari (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 16:47
banna það?? Þú sást við hvaða aðstæður hún bjó. Hvað ertu að meina með þessu?
SM, 3.2.2008 kl. 17:50
Úff, var að sjá þetta í fyrsta skipti núna. Maður á bara ekki orð yfir hryllinginn og ógeðið. Það sem stakk mig mest var svarið við þí hvert þær væru sendar. Jú, til Evrópu, Hollands, Þýskalands og fl. where ever there are horny men.
En taka Sylvia fyrir að gera okkur auðvelt að sjá þetta.
Anna Guðný , 3.2.2008 kl. 21:45
ég held maður geti varla byrjað að ímynda sér einn dag í þeirra lífi.
SM, 3.2.2008 kl. 22:48
Takk fyrir að gerast bloggvinur minn. Það eru svo margar áhugaverðar greinar á síðunni þinni að ég gef mér ekki tíma til að lesa þær allar núna.
Anna Guðný , 4.2.2008 kl. 01:05
takk sömuleiðis
SM, 4.2.2008 kl. 01:09
ég er dapur
Brjánn Guðjónsson, 4.2.2008 kl. 03:35
Anna Guðný, ertu viss um að þær komi líka til Hollands? Hér er vændi löglegt og allt á yfirborðinu. Vændiskonur hér eru bara háskólastelpur og aðrar sem hafa gaman af kynlífi. Af og til eru þetta austur-evrópskar stelpur í leit að betra lífi, en þær eru í minnihluta. Allar eru þær komnar á löglegan aldur.
Svo er manni talin trú um, þótt það sé ekkert nema bull.
Villi Asgeirsson, 4.2.2008 kl. 09:18
Það kom fram í myndinni, held örugglega Netherlands talið upp. En ef einhver horfir á myndbandið þá getur sá hinn sami kannski látið okkur vita. Ég hef ekki geð í mér til að horfa á aftur.
Anna Guðný , 4.2.2008 kl. 15:10
Ég var að vona að fólk sæji í gegn um það sem ég skrifaði. Það er ekkert satt af því, eins og lokasetning mín hefði átt að sýna. Vændi hér er eins sóðaleg atvinnugrein og annars staðar, þær hafa bara þau forréttindi að mega borga skatt.
Villi Asgeirsson, 4.2.2008 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.