29.1.2008 | 02:22
leit að sæng
þrátt fyrir oft gott veður hér þá er ansi kalt á kvöldin og nóttunni og þessi loftræsting virkar ekkert sérstaklega, er bara einsog að vera í dragsúg. Hér er mikið notast við lök og teppi en ég fór og fékk mér dúnsæng. Allar sængur hér eru ætlaðar fyrir tvo og ég keypti þá minnstu, en þá er ekki til sængurver...erfitt að finna það. Skil ekki þessa rúmfræði hérna. T.d. þessi mynd...hver nennir að búa svona um rúmið á hverjum degi og hvað þá þvo allt þetta??? Ameríkanar...
Athugasemdir
hehehe já
Eins og í myndinni . Meet the Fockers...er sena tar sem hanner í tví ad tína af rúminu.
Ragga (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 12:13
Þeir eru líka góðir inniskórnir við rúmbríkina, eins og eigandinn hafi grafist undir bingnum.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 29.1.2008 kl. 13:43
ja eg held ad eigandinn se einvherstadar latinn undir thessu havari ollu saman.
SM, 29.1.2008 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.