20.1.2008 | 14:07
The business of being born
áhugaverð heimildarmynd um enn eina brotalömina í ameríska heilbrigðiskerfinu. The business of being born. Þetta virðist allt bara vera business. Hér kostar það um 800.000 kr að fæða barn á spítala, jú ef fólk er tryggt þá borgar tryggingin mestan part líklega. Heimafæðingar kosta um 200.000 kr. en þær falla ekki undir tryggingakerfið og þurfa konur þá að borga fyrir heimafæðingar sjálfar. Í New Hampshire er verið að reyna að láta heimafæðingar falla undir tryggingarnar. Enda betra fyrir alla. Sjá grein hér.
Trailer:
Birth: it's a miracle. A rite of passage. A natural part of life. But more than anything, birth is a business. Compelled to find answers after a disappointing birth experience with her first child, actress Ricki Lake recruits filmmaker Abby Epstein to examine and question the way American women have babies. The film interlaces intimate birth stories with surprising historical, political and scientific insights and shocking statistics about the current maternity care system. When director Epstein discovers she is pregnant during the making of the film, the journey becomes even more personal. Should most births be viewed as a natural life process, or should every delivery be treated as a potentially catastrophic medical emergency
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2008 kl. 22:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.