27.9.2006 | 07:03
Gangan í gær
Það var depurð yfir fólki en mikill hugur. þetta var góður fundur og mikill fjöldi manns mættur sem er alveg búin að fá nóg af þessari landnýðslu. Sjá fundinn á visir.is.
Þó að hleypt verði á lónið þá er það afturkræft ef að ný og betri ríkisstjórn næsta vor ákveður að hætta við þessa hörmung.
Isengard. Brot úr LOTR.
Allt að 15.000 mótmæltu framkvæmdum við Kárahnjúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:42 | Facebook
Athugasemdir
hvað er fólk eiginlega að hugsa
hafið þið komið að Kárahnjúkum??
Ekkert nema auðn svo fer ekki allt í kaf þarna
þetta er ekkert nema múgæsingur í fólki
vigdís (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 08:20
er það já? Líttu á þetta: http://www.inca.is/show/pages/thumbs.html
SM, 27.9.2006 kl. 08:29
Það munar ekkert um ýkta litacontrastinn á þessum áróðursmyndum. Auk þess lítur 80% af Íslandi svona út eða eins og Hjörleifur Guttormsson sagði sjálfur "þarna er ekkert að sjá sem ekki er betur aðgengilegt annarsstaðar."
bjarki (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 08:46
fólk getur haft misjafnan fegurðarsans.
SM, 27.9.2006 kl. 08:49
Ég er farin að halda að það sé hægt að fólk í göngutúra útaf öllu,þetta er komið út í tóma vitleysu hjá þessu fólki sem er að mótmæla virkjun!!!!
Tómas (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 09:25
já við hljótum að vera svona vitlaus. Hvað erum við að hugsa? virkjum þetta allt saman og vinnum í álverum fyrir ameríkana sem vilja ekki hafa þetta í sínu landi.
SM, 27.9.2006 kl. 09:39
Ok hættum við þetta ef þið vælukjóar borgið brúsann úr eigin vasa... annars hættið þessu leiðindavæli
Kalli (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 10:28
sífellt sýndar myndir af stöðum sem fara EKKI já ég segi EKKI í kaf
Fólk er eitthvað skrítið ef það heldur að það sé hægt að hætta við Virkjunina
Mótmælin voru einfaldlega táknræn.
Fagna því að ómar kom loksins út úr skápnum
nóg er hann búinn að vera með áróður (reyndar fleiri fréttamenn á báðum stöðvum.
vigdís hulda (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 10:43
hehe góð mynd af Kárahnjúkavirkjun ..ehrm ég meina Isengard.
Áfram Ómar ragnarsson!!
Rebekka (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.