12.12.2007 | 00:36
Jólahvað
samtíningur
Þetta myndband tók ég af ofskreyttu húsi með live-jólatónlist...spilar jólalög allan daginn. Ég og Gene samstarfsfélagi minn á smá spjalli þarna.
Ofskreyttur trailer.
Festi kaup á töfrasápunni hans Dr.Brenners og hlakka til að nota hana í allt. For we are all One or None!
Keypti þennan áramótakjól í Góða hirðinum hérna á heila 5$.
Flokkur: Wilmington | Breytt s.d. kl. 04:19 | Facebook
Athugasemdir
Þú sparar algjörlega í flugeldakaupum með þessu dressi. Æðislegur kjóll. Áttu skó við eða er það næsti leiðangur?
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 12.12.2007 kl. 17:00
hef liklega sparad mer einhverjar thusundir...ju a svarta sko.
SM, 12.12.2007 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.