SM - Hausmynd

SM

Dýravernd

Pasado´s safe haven er staður fyrir dýr sem hafa orðið illa úti af völdum dýraníðinga. Hér eru nokkur dæmi um mál sem hafa komið inn á þeirra borð(Varúð - ekki fyrir viðkvæma).

Frábært að svona samtök séu til, gefa dýrum gott líf og gelda önnur og fara í mál vegna slæmrar umhirðu. Samtökin voru stofnuð til minningar um asnann Pasado* sem var barinn og drepinn af unglingum.

*(Hræðileg lesning um dýravernd í Bandaríkjunum og andstöðu bænda við betri dýraverndarlög en þeir vildu geta farið með dýr hvernig sem þeir vildu, þ.a.m. að sjóða þau lifandi).

Lainey Þessi er á hunda-elliheimili.

We learned that cows must be kept pregnant constantly to give the vast quantities of milk required of the consuming public and the dairy industry. I had always thought these cows simply "gave milk". Or were given hormones to give milk. How ignorant of me. Just like any other mammal, they need to be pregnant to develop milk. Every nine months a cow makes a calf, a human's gestation period, and that calf is considered garbage, unless it is sent to veal slaughter. We have personally videotaped the dead piles behind the slaughter-auction houses where these precious lives are thrown away to die. Yet this is considered "acceptable animal husbandry".

Ekki vissi ég þetta, ætli þetta sé e-ð svipað hér??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar ég var í sveit þá fæddust kálfar, mitt hlutverk var að gefa þeim mjólk blandaða í vatn (til að drýgja) svo þegar þeir hættu að drekka mjólk þá voru þeir bara úti á túni svo slátrað þegar þeir voru stórir.

Rebekka (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 16:35

2 Smámynd: SM

flestir standa á sama básnum alla ævi þangað til þeim er slátrað 3 ára. Æðislegt...

SM, 27.9.2006 kl. 07:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband