21.9.2006 | 16:32
Bjútí tips
sem ég fann í tískublađi, ţetta mun gera ţig fallegri ađ utan:
- Drekka pomegranate djús(held ţađ sé ástaraldin??) er afeitrandi. Sjá mynd.
- Blanda saman ólífuolíu og Nivea kremi og bera á líkamann.
- Setja reglulega Henna lit í háriđ til ađ gefa ţví gljáa ofl..
- Drekka Epla cider vinegar í heitu vatni á morgnana, fyrir meltinguna.
- Nudda opinni sítrónu undir hendur til ađ losna viđ svitalykt.
Ţar hafiđ ţiđ ţađ.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:35 | Facebook
Athugasemdir
"Pommegranate", munu vera kölluđ granatepli á íslensku (ef ég man rétt), enda náskylt orđunum "pommes de terre" sem eru jarđepli (kartöflur)og "pommes" sem íslengar kalla epli. En granatepli munu víst vera meinholl, en frekar leiđinleg til átu, ţađ sést eiginlega á myndinni, ţví kjósa margir safann, enda ágćtur.
G. Tómas Gunnarsson, 21.9.2006 kl. 17:48
ţökk
SM, 21.9.2006 kl. 18:15
mig langar ađ prófa sítrónuna...
Rebekka (IP-tala skráđ) 22.9.2006 kl. 10:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.