SM - Hausmynd

SM

Kynjafræði

Fór á Vísindakaffi í gærkvöldi þar sem umræðuefnið var: Heimspeki – Hansspeki? Hvers kyns vísindi? Að ræða vísindin ekki eingöngu á mannamáli heldur líka frá “hinni hliðinni”! Þar töluðu Dr. Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands og Dr. Þorgerður Einarsdóttir, dósent í kynjafræði við Háskóla Íslands. Var mjög fínt.

Nú Googlaði ég nokkur starfsheiti til að sjá stöðu kynjamála á vefnum, látum okkur sjá, þetta eru fyrstu myndirnar sem koma upp:

nurse: doctor:    scientist:  

teacher:  politician:

hmm aðeins ein af fimm er óhefðbundin, dökk kona við vísindastörf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband