SM - Hausmynd

SM

Silfurberg

Mér finnst ansi hégómlegt að taka þetta berg til að skreyta Þjóðleikhúsið þegar annað efni væri jafn gott. Er hægt að ganga endalaust á íslenska náttúru? Hvað ætli þetta kosti?

Silfurberg - Í því eru stórir og fallegir kristallar og brúnir þeirra mynda skarpar og þráðbeinar línur. Í silfurbergi er sérstakt ljósbrot og það var notað í smásjár á allt frá 17 öld framn undir 1920. Á þeim tíma var mikið af íslensku silfurbergi flutt til útlanda og átti þar góðan þátt í alls kyns uppgötvunum í eðlisfræði og öðrum vísindum. Silfurberg er tiltölulega algengt en hins vegar er sjaldgæft að kristallar þess séu jafn tærir og stórir og þeir eru í íslensku silfurbergi. Stærsti silfurbergskristall sem vitað er um í heiminum er um 225 kg. Hann kom frá Íslandi og er á safni í Lundúnum.

- af vef Námsgagnastofnunar

 


mbl.is Silfurberg fundið á Þjóðleikhúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband