25.11.2007 | 00:28
að vera maður sjálfur
Þessi er góð, hún skrifar um skó og klerkastéttina og neitar að ganga í dull, flatbotna skóm bara af því að hún er prestur.
Ég einmitt keypti mér nýja flotta skó fyrir vinnuna í dag...
I also occasionally hear that we as preachers need to "get out of the way" or "let go and let God." For some reason, many people translate that into being as bland or unobtrusive as possible. I see it differently. In order to let God work through me, I need to be who I am, not some picture of how I'm "supposed" to be that I'll never be able to be. I'm a woman. I'm young. Unlike my pointe shoes, which made me into things that I was not, now my shoes help me claim my full identity as a child of God. If it's something so simple helps me to do that, than so be it. Slightly frivolous? Maybe. But I have to wear shoes, and I may as well have a little fun with them.
Takk Ólöf fyrir ábendinguna.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:07 | Facebook
Athugasemdir
Far þú nú ekki að vara í flatbotna skóm - þú ert flottari á hælum
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 01:19
takk takk
SM, 25.11.2007 kl. 05:19
Fáum við svo að sjá mynd af herlegheitunum?
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 25.11.2007 kl. 09:07
Æði .
Ég held að íslenskir prestar fylgist alveg með tískunni, og okkar kvenprestar eru með flottar hárgreiðslur og í tískufötum - held þær geri jafnvel meira í útlitinu en margar aðrar konur, af því að það er kannski horft á þær meiri gagnrýnisaugum en aðrar konur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.11.2007 kl. 12:58
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir,
íslenskur kvenprestur og megababe (hehe, segi það nú kannski ekki alveg)...
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.11.2007 kl. 13:09
það er satt og gott mál að fólk sé ekki að troða sér í eitthvað staðlað form. Eflaust meira vandamál hér úti..
SM, 25.11.2007 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.