12.11.2007 | 21:48
Amexicano
Afrekađi ţađ ađ fara á eina mynd á kvikmyndahátíđinni, Amexicano heitir hún, sem er leikin og fjallar um ólöglega innflytjendur hér, frá Mexíkó. Ansi góđ mynd og ég hef sérstakan áhuga á ţessu málefni m.a. vegna ţess ađ spítalinn fćr ţónokkuđ af ólöglegum innflytjendum til sín. Ţau eru ţá vanalega aldrei međ skilríki og oftast ansi uggandi um sína stöđu. En spítalinn má ekki láta lögregluna vita af ţeim samkvćmt lögum, en ţađ gerist ţó stundum hér í Ameríku. Ólöglegu innflytjendurnir eru ţá án tryggingar og spítalinn borgar ţá allan kostnađ. Mér finnst ţađ frábćrt af annars mjög svo ömurlegu heilbrigđiskerfi, en ţađ er líka mjög óréttlátt gagnvart ameríkönum sem ţurfa ađ borga allt í botn.
En ansi góđ mynd sem gefur innsýn í líf ţessa fólks og hvađ ţađ ţarf ađ ganga í gegnum oft á tíđum.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkur: USA | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.