SM - Hausmynd

SM

K.Sridhar og H.Sandip

SridharColorFór á tónleika indversks tónlistarmanns um helgina.  Tónleikarnir voru haldnir á heimili þýskrar konu hér í bæ. Allir sátu á púðum og hlustuðu andaktugir. Ég þekki ekki mikið inná þetta en þetta er eitthvert form jóga og einhverskonar hugleiðsla, allavega var tónlistin mjög róandi og ´jarðarleg´. Hann spilar á Sarod. En ég fór í hléinu, get ekki setið á gólfinu svona lengi...

"In my concerts you hear from the heart, you leave the intellect out; you just surrender. At the moment of surrender the energy passes; if there is no surrender, the energy cannot pass. There is an art to listening." - K.Sridhar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

 nei þetta er ekki fyrir alla...ég held þetta sé ekki minn tebolli heldur.

SM, 6.11.2007 kl. 13:12

2 identicon

Enda kaffimanneskja!

Ólöf (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband